Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 31
IÐUNN
Farið heilar, fornu dygðir!
301
eða manndrápshríð, eða að hafa yfirleitt orðið fyrir
barðinu á hinum miklu „viðvörunum guðs“. Látum svo
vera, að dauðinn sé enn pá ofjarl vor manna. Sem betur
fer, liggur manni við að segja, bæði með þvi, að dauð-
inn er eitt hið smávægilegasta mannlegra meina, og Jjó
öllu fremur vegna pess, að ósjálfrátt hrýs manni hugur
við þeirri manntegund, sem líklegust er til [)ess að hafa
ráð á að kaupa sér „eilíft líf“ um það leyti, sem valdiö
yfir „broddi dauðans" væri komiö, segjum i hendurnar
á radíumhringnum.
Frá því ég.gerðist prestur og fuliveðja maður, hefi ég
verið svo barnalegur að vænta þess annað veifiö af
samlöndum mínum og erlendum kunningjum, að vér
hefðum manndóm til að viöurkenna, að oss hafa hlotn-
ast öll skiiyrði til undursamlegrar farsældar á jörð-
unni. En pað er staðreynd, sem oss brestur einfaldlega
karlmensku til að játa, hve andstyggilega heimsku og
hörmung vér höfum gert úr peim skilyrðum. Vér kjós-
um heldur að klína pví öllu á vorn marghrjáða og stór-
seka guð. Ef það kitlar hégómagirni vora að vera auð-
mjúk, játum vér með semingi nokkrar nauö-ómerkilegar
syndir og gerum síðan afleiðingar heimsku vorrar og
glapræðis að refsingu guðs fyrir pennan smáskítlega
hégóma. Tilheyrum vér hins vegar flokki hinna hroka-
fullu, fullyrðum vér, að guð heiðri sína ástvini með
mótlæti, að pví meira sem oss falli í skaut af pví, pví
ofar skipum vér bekk hinna útvöldu. En hvað sem gcr-
ist, má ganga að pví vísu, að vér kennutn pað guöi, með
blygðunarleysi, sem pjófar og léttúðarmeyjar mættu öf-
unda oss af. Jafnvel svo seint sem 1929 var pað boöað
úr amerískum predikunarstólum, að guð væri að fitla
við hina ópjálu markaði, að með nokkrum vel völdutn
orðunt af munni réttra tnanna mætti kannske fá hann