Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 32
302 Farið heilar, fornu dygðir! iðunn. góðan aftur, svo að hann væri ekki að káfa í hlutabréf og annað, sem hann kynni miður en Morgan og Gug- genheim. Ég held að ég eigi enn pá hjá mér ritaða dag- setningu, þegar svipuð ummæli féllu í íslenzkri kirkju og var útvarpað um landsbygðina. Gerum ráð fyrir, að> einhver hefði fundið upp á að halda því fram, að svo> fremi að guö hefði nokkuð komið nálægt péssu, þá hefði hann helt yfir oss mennina ótrúlegum nægtum og; farsældarskilyrðum, en að jirengingar vorar væru af- leiðingar ótrúlegrar fákænsku og skipulagsleysis. I’á veit ég, að öllu landvarnarliði nesjamenskunnar hefði verið stuggað undir vopn alia leið vestan frá Kyrra- hafsströnd austur aö Rússaveldi. f>að þarf að gera af- glöpin guðlegs eðlis til jiess að beygja gagnrýnina í knjám og gera umbótaviljann að dauðasynd og uppreist gegn heilögum anda. Ég bið menn vel að aðgæta jiað, að hér ræöir um trúna sem pólitíska stofuþernu kapitalismans á Vestur- löndum. Og j)á er Iæss að geta, að bæði guð og kölski höfðu mist afarmikils af fornu áliti sínu sem not- hæfar orsakir hörmunga, jafnvel aftur í jæirri fyrnsku,. sem liggur handan við 1914. Fólk var unnvörpum hætt að taka hvorn um sig alvarlega. Þetta var afleitt skarð í hinum andlegu varnarvirkjum auðvaldsins. Pað varð aö finna upp nýjan skotspón, nýja skójnirku. Á meðan ófriðurinn stóð og Vesturjijóðunum var ekki einungis. frjálst, heldur og skylt að vera fullkomlega brjálaöar,. |)á kom keisarinn der Kaiser brezk-franska sam- bandinu að prýðiiegu haldi í j)essu hlutverki. Sumir létu sig reyndar ekki muna um að taka alla jiýzku J)jóð- ina með. En öðrum j)ótti J)að of mikið undir jaxla lagt,. einkum ef Pjóðverjar skyldu einhvern tíma reynast menn til ]>ess að J)akka fyrir sanngirnina. Hitt \’ar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.