Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 34
304 Farið heilar, fornu dygðir! IÐUNN hvað skeður? Menn virða dygðirnar, en ætla að rií'na .yfir hermdarverkunum, sem leiða af þeim. það var bágbornasta rökfræðin, sem moðhausar Vesturlanda höfðu leyft sér um langan aldur. Bágbornust vegna þess, að það gekk ekki hnifur á milli þess, sem Vestmenn kölluðu villimensku og Þjóð- verjar dygð. Mönnum sást yfir þá einföldu staðreynd, að þýzk dygð hafði staðnað síðan á miðöldum. Og margir seiidust lengra um öxl sér til dygða, — til þess tíma, er froðufellandi berserkurinn, hin blóðlöðrandi „svipa guðs“, var tignasta ímynd karlmenskunnar, non plus ultra mannlegs ágætis. Ekki er pað fágætt nú á tímum, að æðsti „foringi" Þjóðverja geri sér tíðrætt um hina eldfornu hörku. Og yfirleitt virðast Þjóðverjar hafa hneigð til að lita á dygðir eins og íslendingar á hákarl, — að rækileg kæsing og elli sé öðru fremur vænlegt til bragðbætis og ágætis. Því eldri dygö, pvi kæstari og göfugri. Annars er alveg ástæðulaust að fjölyrða um Þjóð- verja í þessu sambandi öðrum pjóðum fremur. Það, sem peim háir, gengur að meira eða minna leyti að oss öllum. Vér fremjum afglöp vor, ekki af pví, að vér sé- um vondir, heldur fyrst og fremst af pví, að vér erum góðir og dygðugir. Það voru dygðir vestrænna pjóða, sem gerðu paö unt að hrapa þeim í fjögurra ára ófrið. Ef menn hefðu ekki alment verið hraustir, drottinhollir, föðurlandselskir, polgóðir, fórnfúsir og trúaðir, — eitt- hvað af pessu eða í versta tilfelli alt, — pá hefðu þeir ekki lyft hundasvipu hver gegn öðrum, hvað pá meira. Ekkert er auðveldara en að sjá við spillingu og vonzku í mannlegu félagi. Hvor tveggja er sár-fágæt í sínum upprunalegu myndum, of fágæt til pess að geta valdið nokkru verulegu böli. En dygðin getur veriö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.