Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 35
IÐL'NN Farið heilar, fornu dygðir! 305 verri viðureignar en djöfullinn. Af því að Þjóðverjar voru manna dygðugastir 1914, höfðu þeir nálega molað sig og aðra mélinu smærra. Það, sem vér þörfnumst nú, ef oss finst það ómaksins vert að bjarga lífi voru og menningu, er að urða vorar fornu dygðir með tækjum þeim og skipulagi, er þær svöruðu til, en temja oss aðr- ar, sem eru eins nýtízkar eins og fallbyssur vorar, bif- reiðar og eiturefnagerð. Og ef ekki verður undinn að þessu bráður bugur, þá verður það einfaldlega um sein- an. Hér verður að eins um tvo kosti að ræða — og hvorn tveggja hinn sæmilegasta: Annað hvort gönguin vér af úreltum dygðum dauð- um eða þær af oss. — Annars vegar er að kjósa ein- veldi forndygðanna yfir eyddri jörð og afmáðu mann- kyni, hins vegar sigurvegara dygðanna: endurborið mannfélag og farsælt líf. Því forndygðin, dubbuð upp með nútímatækni, grá fyr- ir járnum, með 400 þús. hestafla raforku í taugunum, upp- blásin af eiturgasi, ríðandi láð og lög á autogyro-flug- vél með banvæna sýklasprengju í höndum sér, — hún gerir út af við þessa svo kölluðu menningu, næst þegar hún fer á stúfana, formálalaust. 2. Þess sást vottur fyrst í stað eftir ófriðinn, sem mönn- um ætlaði að skiljast þetta. Meðal annars varð það þá hryllilega augljóst, að dygðin myndi ætla að bera laun sín í sjálfri sér, eins og alt af hefir staðið til. En þrátt fyrir spaklegar kenningar lærdómskveranna um þessa vísdómsráðstöfun, ,var ekki trútt um, að hún kæmi oss hálfpartinn á óvart. Það er eins og vér hrökkvum alt af upp með andfælum, ef eitthvað rætist, sem í þess háttar bókum stendur. En alt um það fórum Iftnnn XVII. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.