Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 39
IÐL'NN Farið heilar, fornu dygðir! 309 er svo sem augljóst, að þessi orð hefðu nægt til þess. að koma henni í brezka dýflissu, ef Þjóðverjar hefðu ekki orðið fyrri til að skjóta hana. Hið ískyggilegasta við ættjarðarást er jrað, að hún er ein af hinum fáu fullkomlega skemtilegu dygðurn, — á svo að segja við hvern mann. Hún veitir lögmæta útrás ýmsum óstýrilátum skóladrengjahvötum, sem menn eru annars hálfgert í vandræðum með og skammast sín fyrir. Hvar væru menn annars staddir með jiær hvatir, sem knýja fullorðið fólk til að reka upp öskur við hin. ólíkustu tækifæri, brjóta gluggarúður og níðast á eða drepa jiað, sem minna máttar er? Og hún réttlætir hé- gómaskap vorn, sem annars væri einatt fremur broslegur, Þó að maður sé hjólfættur, liryggskakkur, óþrifinn, inn- skeifur eða illviljaður, j)á getur hann jirátt fyrir alt kent sig betra mann en alla aðra fyrir j)að eitt, að hann er Frakki, Englendingur, Islendingur eða hvað jrað nú er, sem forsjónin hefir slasast til að láta hann verða. A erfið- um tímum skapar Jiað mönnum æsandi fögnuð og óút- málanlega máttarkend að vita sig jiannig standa i bar- áttu í hópi hinna útvöldu gegn hersveitum ódygða og úrkynjunar. Af jiessu er jiað meðal annars auðskilið, af hverju Þjóðverjar eru nú sem stendur hamingjusöm jrjóð, {). e. a. s. jseir, sem fá að vitna um sálarástand sitt. Kófdrukknir af Vaterlandsliebe und Dcutsche Tu- gend — föðurlandsást og j)ýzkri dygð —, sem vitan- lega tekur allri annari dygð fram, megna jreir að loka augum fyrir öllu, sem jrá skortir, en vaða í ímyndunum alls, sem jieir jjrá. En jietta er, einmitt einkenni og tak- mark allrar ölvunar. Bölvunin er að eins sú, að um j)að er Þjóðverjar eru búnir að hjala um Vaterlands- liebe und Deutsche Tugend jrnngað til á j)á er farið að svífa, þá er harömál fyrir alla aðra íbúa Norðurálfunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.