Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 40
310 Farið heilar, fornu dygðir! IÐUNN’ ar að loka að sér sínum gas- og sprengju-heldu fylgsnum. Nú sé Jiað fjarri mér að pykjast hér öðrum betri, hvorki fyrir hönd sjálfs mín eða Jijóðar minnar. Það lítið ég þekki til manna, Jiá er eins og vér séum i Jiessu efni allir tjargaðir upp úr sama kagganum. Er mér skemst og greiðast að skygnast í eigin barm. Ég er t. d. stundum svo sæll af því að vera Islendingur, aö ég geng hér um göturnar mállaus og innhverfur eins og svefngengill. Sonur elds og ísa, höfugur af Snorra-arfi og snilli febranna. Og línur Lönguhlíðar og fellanna í Mosfellssveit og blámi Esju og Skarðsheiðar orkar á mig eins og undursamleg andante í moll. Hins vegar er ég orðinn Jiað stálpaður, að mér dylst ekki, að ég Jijá- ist af sömu sálarkölkun eins og aðrir: stöðnuðum æsku- kendum frá dögum kynjiroskatímabilsins og hinnar glannalegustu rómantísku. Hið eina, sem huggar mig í þessari dapurlegu vitneskju, er það, að vér Jijáumst einnig af smæðarkend, sem að sönnu teygir oss annað veifið til stórþjóðlegra rassakasta og oflætis, en heim- itrinn Jiaggar þó niður í oss á milli með kuldaglotti. Og þar að auki erum vér raunverulega of fáir ti) þess að geta gert neinum verulegt tjón, nema {>á sjálfum oss. Þetta hefir, í mótsetningu við ýmsar aðrar þjóðir, knúið oss til þess að geyma með oss hina fagnaðarríku vitund um yfirburði vora, án þess að þurfa að reka þessa staðreynd niðúr í kokið á nágrönnum vorum með byssustingjum. Er þetta allmikill kostur, einkum með- an lítið er um slík eggjárn í landinu. Og þó ætla ég, að vér getum orðið eins dygðugir eins og hinir verstu meðal annara þjóða. Ég ætla ekkert að lýsa því, hvað ég hugsa allsgáður og í einrúmi um ýmislegt í þjóð- skipulagi voru og æðstu stofnanir þess. Og þó býst ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.