Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 43
If)UNN Farið hcilar, fornu ciygðir! 31,r innkirtla sjna starfandi á réttan hátt á til.teknu augna- bliki. Hér með á ég ekki við það, að menn geti ekkí. orðið hræddir. Hræðslan er förunautur vor manna frá. því að vér liggjum í reifum og pangað til vér bítum í grasið. En ég á við hitt, að [>að er sæmilega fóðruðum manni eiginlegra að sigrast á hræðslu sinni en svigna fyrir henni, og það býr honum óendanlega miklu meiri gleði. Um þetta get ég borið af eigin reynd, jiví ég ei" eins nálægt þvi að vera heigull eins og sá maður getur verið, sem að miklu leyti hættir að svelta um tvitugt Ég hefi verið á sjó á ónýtri fleytu, [>ar sem bátur fórst með allri áhöfn fyrir augum mér, og ég skalf eins og hundur af hræðslu. En með [>ví að pað var ég, sem slampaðist af að þessu sinni, [>á er ég ekki viss um, aö ég f>yrði að leggja eið út á, að ég hefði viljað verða af þessari lífsreynslu. Og ég er ekki viss um, að ég tryði þeim, sem segði hið gagnstæða. Seinna lagðist ég i fönn holdvotur og uppgefinn i stórhrið á Múlanesi og. átti [>að ofskynjunum um matarlykt að ]>akka, nð ég.. brauzt upp úr fönninni og rakst til bæja. Mér var vel ljóst, hvernig ástatt var fyrir mér þá. En það var hvorki hræðsla við dauðann né hugrekki, heldur viss tegund mér ósjálfráðrar líffærastarfsemi, sem knúði mig at stað. í þessu sambandi verður mér að minnast þeirra kunn- ingja minna, sem lifðu af ófriðinn mikla óskaddir á lífi og limum. Sjálfir eru þeir margir hissa á því, að ófrið- urinn, eldlínulífið, er í rauninni tilkomumesti tíniinu. sem þeir hafa lifað. Og þeir, sem eftir urðu á „heiðurs- vellinum“? Jú, það er leiðinlegt með þá, — en þeir greiddu tap áhættuspilarans fyrir æsandi leik. Hvorum tveggja gafst kostur á að láta blika á dygðirífari sínu,. sem tíðarandinn taldi öllu ágætari. í augum mínum..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.