Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 45
IÐUNN Farið lieilar, fornu dygðir! :U5 verða það ljóst, að líkamlegt hugrekki er enn [)á tals- vert algengari dygð en hreinlæti, en miklu ónauðsyn- tegri í lífi nútimamanns, já, [rá væri strax stigið spor í rétta átt. Ofmat nútimamannsins á likamlegu hugrekki, sam- íara undirlægjuhætti hans gagnvart íþrótta-afrekum, er viðlíka barnaskapur eins og ef menn færu að belgja sig upp með boga og örvar framan í fallbyssukjöftum. Líf nútímamannsins er orustuvöllur, þar sem gamaldags hetjur og berserkir eru að cins til trafala. Vér þörfn- umst heilbrigðra inanna og kvenna með róar, sterkar taugar, en ekki hjartabilaðra methafa. Vér þörfnumst vitsmunalegs og siðferðilegs hugrekkis. Ef oss væri að nokkru ljóst, hvað nú skiftir mestu máli, I>á mynd- um vér telja hermanninn liðhlaupa og þjóð í hergerð- um á banvænum flótta. Hvort tveggja er að bregðast tilgangi lífsins sjálfs, en hann er sá, að gera sjálfu sér líft á jörðunni. Það er alkunna, að þeir menn fögnuðu inest ófriðnum rnikla, sem sáu í honum tækifæri til [>ess að flýja sína eigin vanmegu. Nú tilbiður Þýzka- land bardagamanninn og sáir ófriðarvilja. En það er ekki af því, að Þjóðverjar sé hetjur einar og hraust- menni. Miklu fremur minna þeir nú á manninn, sem bognaö hefir undir fargi efnalegra örðugleika og and- legra þjáninga og eygir nú að eins úrlausnir sjálfs- morðingjans. Því nýtízku ófriður fyrir gjald[)rota þjóð og bugaða er sjálfsmorð, sem að eins ofmat líkamlegs hugrekkis og hreysti getur brugðið í tálmyndir göfgi og drengskapar fyrir augum uppgefinna manna. „Nú- timamaður, sem í raun og sannleika er hctja, álítur sig of góðan til að berjast." Þegar Wilson Bandaríkja- forseti mælti þessi orð, geröi hann sig að athlægi villi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.