Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 47
’IÐtlNN Farið heilar, fornu dygðir! 317 cið geta kúgað nægilega marga lénsmenn til trúnaðar við sig eða mútað þeim til hlýöni, varð drottinhollust- an, Jiokkalega uppsett af heilagri kirkju, með himna- ríki að launum og helviti við trygðrofum, hreinasta guðagjöf. Mútur og ógnanir voru að því leyti ófull- komnar, að alt af mátti gera ráð fyrir öðrum, sem kynni að múta betur eða ógna grimmilegar. En eftir að einu sinni var búið að berja drottinhollustuna inn í hausa lénsmannanna, urðu þeir mútu- og hótana-heldir eins og eldtraustir peningaskápar. l3að liggur í hlutarins eðli, að allir Jreir, sem auðæfi og réttindi áttu að verja, gripu slíka himinsendingu sem drottinhollustuna fegnum höndum. Allir áttu aö vera drottinhollir. Þeir, sem að sönnu vildu vera Jiað, en ráða Jrví sjálfir, hverju Jieir væru trúir og hollir, fóru í dýflissur eða skildu höfuð sitt eftir hinum megin við dálitla tréblökk. Þannig varð ómerkileg J)riöja flokks dygð að einkenni sanngöfugs manns og ímynd allrar sómamensku. Vér höfum meðtekið drottinhollustuna sem allsherjar- dygð í sjálfri sér, án J)ess að gera oss J)að ömak að spyrja, hverju vér eigum að vera holl og hvers vegna. Vér leggjum trúnað vorn á altari gamalla, dáinna goða og hlekkjum oss við stalla Jreirra. En hversu rambyggi- lega sem vér hlekkjum oss föst, heldur lífið miskunnar- laust áfram. Það viðurkennir engan varanleik, enga hlekki, ekkert annað en lögmál hinna eilífu breytinga, hinnar eilífu verðandi. Líkamlega erum vér ekki samir menn í dag og í gær. Ákvarðanir vorar um að standa til dauðans staðfastir í einhverri ást, skoðun, hollustu, trú, eru andspyrna gegn löguin lífsins. Það er að gera gælur við hættulegustu fákænsku vor að vegsama slíka staðfestu, sem væri hún ein út af fyrir sig dygð. Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.