Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 53
IDUNN Framvindan og sagan. Islendingar hafa jafnan verið nefndir sögumenn. Ætt- fræði og saga hefir verið þeim nákomið hugðarefni. Og fróðleikur ólærðra manna um söguleg efni hefir oft verið svo mikill, að fráleitt verður til þess jafnað með alþýðu manna víða um heim. Þegar þessa er gætt, mætti það verða mönnum furðu- efni, hversu lítið hefir verið að því gert að kynna ís- lenzkum almenningi mismunandi skýringar, sem fram hafa komið á ýmsum tímum um það, hvernig skynsam- legt væri að gera sér grein fyrir sjálfri sögunni, hvaða viðhorfi sé hentugt að beita til þess að átta sig á þeim rökum, er sagan beri með sér. 1 þessari grein, sem hér birtist, verður gerð tilraun til þess að skýra frá þeim skoðunum og kenningum um höfuðöfl mannkynssög- unnar, sem mesta athygli hafa vakið og mest áhrif hafa haft. En enda þótt þetta sé nokkuð langt mál, þá er þó úhjákvæmilegt að stikla með örskotshraða á þeim efn- um, sem fjallað hefir verið um í hundruðum bóka.. Engu atriði er unt að gera full skil, hvað þá öllu, sem minst er á. Og fjölmörgu er sleppt, sem ef til vill hefði verið eins mikil ástæða til þess að drepa á. Sarnt er þess vænst, að þetta kunni að verða til þess, að ein- hverja alþýðumenn, sem þessurn efnum eru lítt kunnir, kunni að fýsa þess að afla sér meiri vitneskju um þau. Því hefir oft verið haldið fram, að sá maður, sem gæti gert sæmilega grein fyrir gangi sögunnar, hefði |iá um leið komið sér upp heiinspeki, er að haldi kæmi. En flestir munu um það sammála, að svo stórvitrir^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.