Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 57
IÐUNN Framvindan og sagan. 327 sagnfræBinnar aci leita aö og rekja þessar orsakir. Fræðigreinin er að komast á réttan kjöl. Næsta þrepið stígur italinn Vico með bók þeirri, er hann nefndi „Hin nýju vísindi". Hann viðurkendi, eins og Bossuet, almáttuga og algóða forsjón, en er hann hafði á þann hátt sýnt skoðunum liins helga páfa- dæmis viðeigandi lotningu, sigldi hann sinn eiginn sjó og reisti rökleiðslu sina á algerlega jarðneskum grund- velli. Hann þóttist þess fullvís, að sagnfræði mætti stunda á sama hátt og hverja aðra visindagrein nátt- úrufræðinnar — að hættir þjóðanna, sem á yfirboróinu virtust hendingar einar og með öllu óbundnir, hlytu að lúta lögum, sem ekki væru siður sjálfum sér sam- kvæm en náttúrulög Newtons. Og honum virtist hann korna auga á ákveðið skipulag í sögunni. I sérhverri menningu mátti koma auga á þrjú stig, að hans hyggju. Fyrsta stigið var villimenska, þar sem engin hugsun ríkti, en einungis tilfinning. Annað stigið var barbar- ismi, er hjó yfir þeirri þekkingu hugarflugsins, sem framleitt gat rnenn eins og Hómer og hans líka. Hetta var öld hetjuháttarins. Þriðja stigið er hin verulega sið- menning, en í henni framleiðir þekking skilningsins vísindi, lög og ríkið. Vico leit svo á, að Rómaveldi hefði verið ágætast allra menninga. En eins óg harhararnir veltu því með því að stefna viltu afli og óteljandi manmnergð gegn veiklaðri siöfágun og minkandi mann- fjölda, þannig mundi sérhver menning framtiðarinnar þróast til heimspeki og skáidskapar, þar til henni yrði rutt úr vegi af frumstæðilegum þjóðum, óspiltum af tilfinningasemi og hugsun. Hann sá sams konar þróun í stjórnmálum: barharismi framleiðir foringja, sem verða höfðingjar; einangrun og harðstjórn höföingja- stjórnarinnar leiðir af sér stjórnarbyltingu og lýðræði;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.