Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 61
JÐUNN Framvindan og sagan. 331 er ])jakat3ar voru af bruna sólarinnar. Og frá pessum |)jóðum er runnin sú hugmynd, að dómi þessa höfund- ar, að leti og aðgerðaleysi sé einkenni hinö göfuga manns. Petta einkenni er því ekki eingöngu talið eftir- sóknarvert vegna róseminnar sjálfrar, heldur hefur þjóðin þann mann upp til skýjanna, sem letinnar nýtur. Þeir, sem að hinni landfræðislegu söguskýringu hall- ast, benda á, að það séu framar öllu Iands- og lofts- lags-einkenni, sem ráði því, hvaða þjóðir verði sigur- vegarar og hverjar kúgaðar. Suðrið dregur úr mönnum þróttinn. Þrælar hafa komið úr suðri, húsbændur úr norðri. Átta sinnum hefir flóð sigurvegara úr norðri flætt yfir Asíu, svo kunnugt sé. Englendingurinn Buckle benti á, að loftslag, fæðutegundir, jarðlag og útlit landsins hefði haft stórlega mikil áhrif á æfisögu hvers einasta kynþáttar. Hann vitnaði einnig til Indverjanna í þessu sambandi og áhrifa liins stórfelda landslags á sálarlífið. Náttúran er svipmikil og tröllsleg, og hefði það dregið úr hugrekki mannsins og beint sál hans til hjátrúar og ákafrar guðsdýrkunar. Hins vegar hefði hinn svipminni bragur Evrópu ekki orðið til þess að kúga menn, og hugurinn því frekar beinst að því að beizla náttúruna en dýrka hana. Þessi sami maður dró víðtækar ályktanir af sambandi náttúruskilyrða í Ameríku og menningu hinna fornu Indíána. Norður af Mexikó er vesturströnd álfunnar heit, en rakalítil, en austurströndin er rakamikil og köld. Fyrir þessar sakir þróaðist lítið menningarlíf nema í Mexikó og Miðálfu vegna þess, að á þessari mjóu landræmu einni fór saman nægilegur raki og hiti fyrir mikinn jurtagróður, dýra líf og manna. Síðar meir, er Norðurálfumenn konru til sögunnar, hafði mönnum far-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.