Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 70
340 Uppeldismál og spamaður. IÐUNN sætir, en stunda þó eitt hið erfiðasta og vandasainasta verk, sem ríkið fær þegnum sínumi í hendur. Þetta „sparnaðar“-dæmi hefir tvær hliðar, broslega og raunalega. Það er skoplegt að ætla sér að bæta heild- arafkomu ríkisins með afnámi nokkurra nauðsynlegustu smá-fjárstyrkja. Hitt er þó raunalegra, hve skýrt skeyt- ingarleysið um gildi bættra starfshátta í kenslu- og uppeldis-máluin blasir við í þvílíkum aðgeröum fjár- veitingavaldsins. Þessi upphæð er sú eina, sem alþýðu- kennurum er ætluð frá ríkinu til þess að geta á hverjum tíma aflað sér nauðsynlegrar þekkingar í fremstu upp- eldisháttum nágrannalandanna. Svo gersamlega ófull- nægjandi er þessi fjárveiting, að kennarar hafa aldrei gert út af því neitt veður, hvort þessar krónur voru veittar eða ekki. Þær svara því, að einn af hverjum 130 kennurum með 1000 kr. styrk ætti kost á að eyða sumarmánuðuin sínum erlendis árlega til að fullkomna sig í starfi, sem annars hlýtur að verða langt á eftir kröfum lifsins. En kennarastéttin á að taka þetta mál fastari tökum. Hún á að heimta fastan fjárstyrk og miklu hærri, og um fram alt: Þjóðin sjálf á að krefjast þessa, barna sinna vegna, sem eiga heimtingu á skóluin, er svara kröfum þeirra eigin samtíðar, en ekki fyrri alda skoð- unum fyrst og fremst. En gagnvart þeim mönnum, sem halda fram spam- aðarrökunum einum i allri meðferð opinbers fjár á þessum erfiðu tímum, vil ég slá 'fram þessum spurn- ingum: Eru heilindi í sparnaði Alþingis? Stendur ráðinn, stefnufastur hugur á bak við, sem vill og framkvæmir sparnað, jafnvel á nauðsynlegum, en fyrst og fremst ónauðsynleguin, launuðum störfum? Ég nefni eitt dæmi: Ár eftir ár hefir í þinginu veriö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.