Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 71
IÐUNN Uppeldismál og sparnaður. 341 foorin fram tillaga um afnám embættis „eftirlitsmanns- ins“ með bönkum og sparisjóðum. Fullyrt hefir veriðr að starfið sé lítt parft, en þó einkanlega, að það væri gersamlega vanrækt og öllum aðilum til vansæmdar og þar að auki til beins tjóns fyrir rikið, sem laununum nemur, en þau hafa verið hátt á 16. þús. á ári.*) En þó enginn innan þings né utan hafi getad mælt þessari launagreiðslu bót, hefir bókstaflega reynst ókleift að fá þetta ómagameðlag afnumið. Hér er talandi dæmi um tvískinnunginn og blygðunarleysið í öllu sparnaðar- hjalinu. Dæmið er ekki tekið vegna þeirrar að vísu fremur ógeðugu pólitísku persónu, sem við bitlinginn er tengd, heldur til þess að sýna hirðuleysið í fjár- meðferð fátækrar þjóðar, þegar um það er að ræða að binda til fyigis við vissa flokka þörf, en dálítið kaupfrek vinnuhjú. Þetta dæmi er sýnishorn margra annara af svipuðu tæi. Langsamlega mestur hluti af alþýðukennurum Islands á þess aldrei kost á æfi sinni að kynnast af sjón og reynd fullkomnari starfsháttum stéttarbræðra sinna er- lendis. AÖ mörgum þeirra er þannig búið, að þeim eru fyrirmunuð nauðsynlegustu bókakaup til þess að halda við þekkingu og fylgjast eitthvað með í eigin kenslugieinum. Þeir verða ærið margir að láta sér náegjá það veganesti, er þeim var veitt í Kennaraskól- ahum, og þeirrar sjálfsmentunar og reynslu, sem þeim öx í kenslustarfinu. En hver skilyrði eru þá þeim skóla búin til þess að geta á hverjum tíma veitt þá þekkingu og starfsleikni í uppeldisstefnum, vinnuformum, kensluháttum og mark- miðum, sem efst eru á baugi og viðurkendust hjá fremstu mentaþjóðum álfunnar? •) Sbr. slöasta landsreikninB, 1931.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.