Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 73
IfHJNN Uppeldismál og sparnaður. 343 inönnum Jiessa skóla — og raunar barnafræðslunni •allri — að Jieir séu neyddir út i hvers konar atvinnu- snapir til Jiess að forða sér og sínum frá sveltandi örbirgð ? Og Jiá er að athuga hitt atriðið, hver skilyrði þciin eru væitt til Jiess að viðhalda og auka láerdóm sinn og kunnáttu eftir Jivi, sem örar framfarir uppeldis- visindanna krefja, sérstaklega af Jieim, sem settir erú til þess að búa alþýðukennara Jijóðarinnar uridir lífs- starf þeirra, erfitt og ábyrgðarjiungt. H\'e oft hafa kennarar Kennaraskólans farið utan til kynningar við úrvals-mentastöðvar nálægra landa og með styrk af opinberu fé? Eftir því, sem ég bezt veit, er svarið við |ieirri spurningu skýrt og afdráttarlaust, en um leið furðulegt. Pað er í styztu máli: aldrei. Um það tuttugu og fimm ára skeið, sem Keunara- skólinn hefir starfað, hefir það aldrei komið fyrir, eftir þvi sem mér er tjáð, að föstum kennara við sköl- ann hafi hlotnast opinber smástyrkur til Jiess að kynn- ast framförum og fullkomnun þeirra fræðigreina er- lendis, er honum var ætlað að gegna hér heima sem lífsstarfi og alþýðumentun þjóðarinnar á svo geysi-mikið undir að vel takist. Vitanlega hafa þessir menn reynt eftir fremsta megni að einangrast ekki og brotist heldur i óhajgar lántökur til utanfara. En hið opinbera liefir látið sig litlu skifta slíkan áhuga og viðleitni. Svo eru barnaskólar og barnakennarar oft þunglega áfeldir fyrir minni árangui' í starfi en fólkið hyggur að gera megi kröfur um — og réttmætt er að ætlast til, ef sæmilega væri að Jjeirri stofnun búið, sem býr Jiá undir skólastarfið. Þessu til samanburðar má geta, aö Háskólinn hefir veitt úr einum af mörgum sjóðum, sem í vörslu h»"s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.