Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 77
TttUNN Geimgeislarnir. 347 geisla, sem gerðu loftið að leiðara fyrir rafmagn. i’aö [)ótti sýnt, að geislar þessir stöfuðu af geislandi efnum, sem leyndust, í jarðskorpunni, í mjög smáum mæli [)ö. Það sýndi sig, að geisla-áhrifa þéssara gætti miklu minna á höfunum, sömuleiðis yfir stöðuvötnum, og jafnvel yfir smá-tjörnum var eins og drægi úr þeim. Geislar pessir hlutu [)ví að stafa frá bergtegundum í jarðskorpunni. Með sama hætti dvínuðu þessi áhrif, ef stigiö var i lofthelg frá yfirborði jarðar. En svo var gerð sú merkilega uppgötvun, að það var að eins' 1 hin- um lægri loftlögum — alt að tveggja kílómetra hæð að geislun pessi fór þverrandi. Væri stigið hærra frá jörðu, óx hún aftur að miklum mun. Úrslita-tilraunir um petta voru gerðar á árunum 1913 14 af pýzka eðlisfræðingnum W. Kolhörster. Af at- hugunum sínum dró hann pá ályktun, er síðari rann- sóknir hafa staðfest, að ástæðan til pess að geislunin fór aftur vaxandi í hinum efri loftlögum væri sú, að fyrir utan pá geisla, er stöfuðu frá sjálfri jarðskorp- unni, myndi hingað til jarðarinnar berast aðrir geislar, afar-sterkir, utan úr geimnum. Nú var ákveðið að gera tilraunir frá tindi fjallsins „Jómfrúin" í Sviss, en þangað var hægt að koinast með' tannhjólabraut. Sérstaklega lék mönnum hugur á að mæia styrkleika pessara dularfullu geisla. Mælingamennirnir grófu sig niður í jökulinn og bjuggu um sig í mismunandi dýpt. Dýpsta holan lá hér um bil 10 metrum undir yfirborði jökulsins, og jafnvel i þessari dýpt varð geimgeislanna greinilega vart. Þeir reyndust pannig hafa geysilegan styrkleika til að brjót-1 ast gegn um jafnvel svo fast efni sem ís, og mældust beir meira en tíu sinnum styrkari en Gamma-geislarnir. Það kom einnig í Ijós, að styrkur peltra var breyti-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.