Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 82
352 Geimgeislarnir. iðunn nokkra hugmynd um gerð efnisheimsins. En yfir þess- ari heimsmynd grúfði svartur skuggi. Þróun alheimsins sýndist í vissum skilningi stefna að endanlegum dauða og tortímingu. Vér sáum orkuna dreifast í allar áttir rúmsins, og jafnvel jiótt langur tími væri til stefnu, gátum vér þú í fjarska eygt þann dag, er hin síðasta sól hætti að geisla og lýsa, hitastigið yrði alls staðar hið sama, geimurinn auðn ein og myrkurtóm. Orkan hafði dreifst um rúmið og leitað jafnvægis, orku-um- setningin var stöðvuð, hvers konar umbreyting úr sög- unni. Alheimur var kominn inn. í það loka-ástand, sem enginn kraftur gat framar haggað. Þessi heimsmynd var dökk yfirlitum og gat af sér svartsýni og bölmóð. Uppgötvun geimgeislanna gerir oss unt að líta nokk- uð bjartari augum á framtíð alheimsins. Nú megum vér gera ráð fyrir, að orkan safnist saman á ný og efnin byggist upp aftur. Úti í rúminu myndast vatnsefni, helíum, súrefni, kísill og vísast önnur frumefni. Um -efniseindir þær, er þannig myndast, verður að gera ráð fyrir, að þær með einum eða öðrum hætti safnist saman i fyrirferðarmikil þokubákn, er siöan fyrir samdrátt verði aö stórum, rauðum stjarnlíkömum með víðáttu- miklu yfirborði og lágu hitastigi. Athugum vér eina slíka rauða stjörnu, sem vegna stærðar sinnar er köll- uð „rauði risinn", finnum vér, að hún geislar út frá sér hita og dregst saman um leið. Við samdráttinn stígur hitinn í iðrum stjörnunnar, og þrátt fyrir minkað yfir- borð lýsir hún engu minna en áður, en nú er Ijós henn- ar orðið gult. Við enn frekari samdrátt heldur hitastigiö áfram að hækka, og ljós stjörnunnar verður hvítt. Þegar stjarnan hefir náð þessu þróunarstigi, er út- geislunin orðin það sterk, að samdrátturinn megnar -ekki lengur að vega upp það orkutap, sem geislunin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.