Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 84
354 Oeinigeislar. iðunn: alt orðið rólegt aftur og stjarnan orðin að hvítum dverg. Ástand hennar er nú þannig, að hún hefir sama og ekkert lofthvolf. En eftir lögum eðlisfræðinnar er stjörnunni varnað að komast úr |iessu ástandi yfir í annað án aðstoðar utan að komandi afla. Hún getur ckki storknað og orðið að föstum likama, því að til ]>ess yrði hún að þenjast út og þéttleiki hennar að minka niður í þéttleika venjulegra fastra efna. Til þess að gera slíka útþenslu mögulega þarf orku, en eins og sakir standa hefir stjarnan enga tiltæka orku og verður því að hýrast áfram, í sínu núverandi úrkynjaða ástandi. Lengra en að þessu marki getum vér að svo stöddu ekki rakið þróunarferil einnar stjörnu. Vér þekkjunx ekkert seinna þróunarstig, og eðlisfræðin lætur stjörn- unni enga ieið opna út úr þessu ástandi. Vér höfum líka séð, að alt efnismagn stjörnunnar getur ekki um- inyndast í geislaorku. Við ákveðið mark stöðvast út- geislunin, og ávalt verður mikið eftir af efnismagni stjörnunnar. Og þetta efnismagn, sem eftir verður, hefir alveg vafalaust eitt eða annað þýðingarmikið hlutverk aö vinna í heimsrásinni. í nágrenni sólar vorrar eru að minsta kosti 4—5 slikir hvítir dvergar, og þar eð sólin hefir enga sérstöðu í rúminu, lilýtur tala hvítu dverg- anna að vera legíó. Nú hefir verið gizkað á, að hlutverk jæssara stjarnlíka væri sem hér segir og eru þó aðrir möguleikar hugsanlegir: Af geislaorku þeirri, sem dreifist í allar áttir rúmsins, myndast viðs vegar um geiminn nýjar eindir, ný efni. Um þessa starfsemi og ofsaleik jieirra afla, sem eru þarað \ erki, hera geimgeislarnir vitni. Hinar nýmynduðu efn- iseindir velkjast nú stjórnlaust um geiminn, og getur þá borið svo við, að þær komist í námunda við einn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.