Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 89
IÖUNN Orðið er laust. 359 . . . Lögfræðingurinn hætti. „Já,“ sagði vinur hans, „hetta er injög fróðlegt; afar kynlegt. Það hefir verið undarlegt ástand hlutanna á þeim dögum.“ M. Á. Á. þýddi. Orðið er laust. Þræðir. I. Meðal ýmsra góðra greina í 1. 2. hefti Iðunnar þ. á. er grein eftir Kristinn E. Andrésson, er hann nefnir: Eins og nú horfir við. Sumt er ekki alveg óskynsamlega athugað í þessari ritsmíð, en aflur er hún ákaflega hnökrótt á köfl- um og rnjög hæpið, að suinar fullyrðingar meistarans hafi við rök að styðjast. Hann segir t. d. á einum stað: „1 pann mund, er auð- skipulagið festi hér bygð, var sveitamenning i landi, og' eins og segir í öllum annálum, pá stóð hún á fornum og þjóðlegum merg.“ Svo er nú það. En nú er.mér spurn, fá- fróðum manni: Hvaða inenning var liér áður en auðskipu- lagið festi hér bygð? Og hvenær var það, sem auðskipulag- ið festi sér hygð hér á landi? Ég er .ekki sögufróður og þori ekki að fullyrða neitt um þetta, sízt þegar svo lærður maður á í hlut sem Kr. E. Andrésson. En mér hefir þó ein- hvern veginn skilist, á því örlitla, sem ég hefi kynt mér um þessi mál, að hér hafi veriö auðskipulag frá upphafi, eða síðan Qarðar Svavarsson og Hrafna-Flóki höfðu hér vetrar- setu. Hvenær hefir nokkur hlutur verið miðaður viö kjör og Jiarfir alþýðu manna hér á tslandi? Hefir ekki frá upphafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.