Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 93
IÐUNN Orðið er laust. 36.! Svona mætti lengi telja upp hin margvíslegustu stðrf, :sem nú þykir ekki fært að hafi með höndum aðrir en margprófaðir „kunnáttumenn", en sem sauðsvartur almúg- inn, ómentaður og ósnortinn af Reykjavikurmenningunni, hefir int af höndum með ]>eim árangri, sem bjargast hefir verið við. En Kr. E. A. þykir nú slíkt og þvilíkt liklega ekki mikils virði og ekki bera vott um mikla eða fjölþætta menningu. Hann um það. III. „Að sveitafólkinu kvað helzt ekkert, fyr en Reykjavik hafði umskapað það og mótað. . . .“ „. . . Menn verða ekki einu sinni gjaldgengir innanlands nema þeir hafi sitt veganesti frá Reykjavík." Jú, mikið var, að maðurinn kom auga á þetta!! Reykvíkingar! Mikil flón mættuð þið vera, ef þið ekki -skoruðuð á Kr. E. A. til forustu. A. m. k. ættuð þið að bjóða honum borgarstjórastöðuna eða einhver önnur smá- friðindi. Pað er maður að ykkar skapi. Hann sker ekki við neglur sér skammirnar um sveitafólkið. Hann hefir líka komið auga á gildi Reykjavíkur og veit, hvaða ]>ýðingu hún hefir fyrir þjóðina. Sveitamenn! Gjafir eru yður gefnar. Magister Kristinn E. Andrésson, bókavörður m. m., hefir kveðið upp sinn dóm um ykkur, og hlustið nú eftir, hvað hann segir: Þið eruð ekki gjaldgeng vara eins og þið eruð. Þið eruð svoddan gauð, að þið getið ekki fengið að þvo fisk hjá h. f. Kveld- úlfi eða hreinsa garnir hjá Sambandinu, fyr en Reykjavík hefir uinskapað ykkur og inótað. — Hraðið ykkur í menn- inguna(!), svo þið verðið sem fyrst færir um að taka þátt í kapphlaupinu um þessar glæsilegu stöður lijá hinum miklu fyrirtækjum. Þið unglingar, sem enn þá eruð svo lieimskir og ráðviltir að hjara í sveitunuin, livernig lízt ykkur á blikuna? Þið megið svei mér fara að hypja ykkur úr sveitunum, svo eitt- hvað fari að kveða að ykkur og þið verðið þó gjaldgeng innanlands, hvað svo sem erlenda markaðinum liður. Bændur! Að ykkur kveður ekkert eins og nú liorfir við. J’að væri munur, ef þið væruð í Reykjavík. Hvað skyldi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.