Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 99
IÐUNN’ Orðið er laust. 369 getur rólegur lagst í gröf sína — hvenær sem að þvi kemur — glaður við pá tilfinningu að hafa gert sitt tll þess að vekja þjóð sína til meðvitundar um pá hættu, sem pjóðinni stafar af óráðvandri og óheiðarlegri blaðamensku. — — Þá finst mér að ég verði að minnast með fáum orðum á séra Sigurð Einarsson og hinar snjöllu og upp- byggilegu ritgerðir hans, sem birzt hafa i Iðunni og öðrum íslenzkum ritum á siðustu árum. Þar sannarlega eiga Islendingar mann, sem líklegur er til að verða pjóð sinni til stórmikils gagns og sóma. Mig minnir, að ég hafi heyrt, að hann sé skólastjóri við Kennaraskólann i Reykja- vík.*) Það er vel farið, að svo er, og tel ég lán fyrir pjóðina að eiga slíkan leiðtoga og fræðara fyrir pá, er ætla að takast á hendur pað vandasama starf að gerast kennarar æskulýðsins. Það mun einhvern tíma hafa verið vakið máls á pvi í Sambandssöfnuði íslendinga í Winni- peg (unítarasöfnuðinum) að fá hann hingað fyrir prest, en líklega aldrei komist svo langt, að pað mál væri flutt fyrir honum. Eg er glaður yfir pví, að pað var ekki gert, — — Ég álít, að Island megi ekki missa séra Sigurð Ein- arsson, enda hygg ég, að störf hans geti hvergi orðið til meiri blessunar en á Islandi. Ég óska pess, að hin íslenzka pjóð megi bera gæfu til að notfæra sér hans rniklu og góðu hæfileika og æskulýður Islands megi njóta leiðsögu hans um mörg ókomin ár. — — *) S. E. er kennari viö Kennaraskólann, en ekki skólastjóri. Aths. ritstj. ATHS. Höfundur greinarinnar „Uppeldismál og sparnao- ur“ óskar pess getifi, «3 grein hans sé skrifuð um síðustu úmniót. Iðunn XVIt 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.