Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 100
IÐUNN Bækur. Daví'ö Stefámson frá Fagraskógi: / byggdnm (kvæði). Útg. Porst. M. Jónsson. Akureyri 1933. Ýinsum yngri skáldum er borið á brýn, að þau líkist Davíð frá Fagraskógi. Davíð hefir hlotið þá viðurkenn- ingu, að hann hafi mótað nýja stefnu í skáldskap 20. ald- ar. Þegar Davíð kom fram, ungur að aldri, vakti hann á sér athygli með léttum og ljúfuin háttum, þjóðvísnablæ, innileika og samúð með lílilmagnanum. Hann hafði ýmis- legt nýtt til brunns að bera. — Síðar ólgaði blóð hans, ört og heitt, og orti hann ýms snjöll kvæði eftir suðurgöngu sína til italíu. Ýms kvæði úr „Kvæðum" (1922) og „Kveðj- um“ (1924) voru dagsins ljóð, — ljóð þess manns, sem sér og finnur til og er bardagamaður i aðra röndina. Hann liafði það til að ráðast allóþyrmilega á kirkju og presta, en pó frekar á pað, sem fjarlægt var og litið virt á Is- landi nútímans, eins og t. d. katólsku kirkjuna. Og einatt Iná fyrir hinum óeiginlegu lýsingum í æfintýrablámanum, sern sefjuðu og leiddu burtu frá dagsins iðandi önn. En mörgum fór að þykja vænt um Davíð og lærðu kvæði eftir hann. Stúlkurnar lærðu hin voðfeldu ástaljóð hans, en pilt- arnir frekar hin sterkari kvæði, eins og '„Messalína", „Með lestinni" o. fl. Davíð mátti yrkja, af því að fólkið las. Þessi nýja ljóðabók Davíðs: „t byggðum", hefir að geyma hátíðaljóðin frá 1930 og fjölda annara kvæða. Stillir skáldið enn flesta sömu strengina og áöur. Hann er léttur og ljúfur og yrkir undir þeim háttum, sem alþýð- legir geta kallast, en leitar ekki eftir strembnum orðunr og háttum og kaldhamrar aldrei. Stundum er hann gaman- samur margar blaðsíður í röð, eins og t. d. í kvæðinu: „Sálin lians Jóns míns“ og víðar. Mörg falleg kvæði eru í þessari bók Davíðs. En ég býst vi 3 því, aö k/æðið: „Lofið þreyttum að sofa“ verði eitt af þeim vinsælustu og lært af mörgum. Það er innilegt og iu:rri ar.gurvært kvæði, sem vafalaust getur komið ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.