Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 103

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 103
IÐUNN Bækur 373: Vonandi á Davíð eftir að ráðast á eitthvað, sem nálægt honum er, einhverja drauga, sem ganga ljósum logum um bygðir. Hann býr yfir mætti orðsins. En eins og hann kemur fram í dag, hefir hann sterka. löngun til þess að ganga afsíðis, leggjast í grasi gróna laut og leggja eyrun við, þegar „silfurbjöllunum er hringt til helgra tíða“ „í hamrahöllunum". Hann segist vilja „fara eitthvað langt, langt í burt, svo enginn geti að mér sótt, enginn tii mín spurt, engin frétt, engin saga eyrum mínum náð,“ þar sem „alt er undrum vafið og æfintýra- blátt". Petta þrá margir fieiri en Davíð, en það er ^vafasamt,. hvort þetta er gagnlegur boðskapur eða tjáning þess skálds,. sem ef til vill á flesta lesendur af skáldum, sem nú yrkja á íslenzku. Ég held, að ef Davíð vill stefna fólksstraumn- um aftur til sveitanna, verði kvæði hans að snúast um komandi, dugandi, lífsglaða og þróttmikla menn, sem byggja nýja bæi, glæsilega, rækta með nýtizku áhöldum og að- ferðum, vinna og hvilast í frelsi náttúrunnar. Við viljum ekki heyra eingöngu söknuðinn í orðum skáld- anna, ekki sjá bæjarburstirnar hverfa og blómlegar jarðir leggjast í eyði, heldur heyra söng framtíðarinnar, bjartan og skæran. Gunnar M. Magnúss. Heiduindar. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Reykjavík 1933. Jakob Thorarensen er þektari en svo, að þörf sé að kynna hann íslenzkum lesendum. Hann á sér söfnuð — flokk manna, sem gripur feginshendi við hverri nýrri bók frá honum og tekur hann jafnvel fram yfir öll önnur núlifandl skáld. Dáendur hans mun frekar að finna meðal hins íheldn- ari hluta þjóðarinnar (þetta kemur ekkert við flokkaskift- ingu í stjórnmálum), enda er J. Th. enginn nýjungamaður í kveðskap sínum og hirðir ekkert um að tolla í tízkunnL Hann heldur áfram línunni frá hinum eldri skáldum, svo sem Bjarna Thorarensen og Grími Thomsen, og minnir oft á þá, þótt sjálfsagt sé hann ólíkur þeirn, í ýmsu. Enginn getur t. d. lesið kvæði hans „Á Breiðamerkursandi" án þess að minnast kvæðis Gríms um Sólheimasand, og mættt nefna fleiri dæmi, ef rúm væri til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.