Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 106
376 Bækur. IÐUNN sótarans og Til hrafnsins — hvort tveggja sniðug kvæði með skýrum einkennum höfundarins. Jakob Thorarensen er nokkuð forn í skapi og rammur sér- hyggjumaður. Félagslegar dygðir metur hann varla mikils. Ég gæti bezt trúað, að frá hans bæjardyrum séð muni fé- lagshyggja nútímans frekar teljast til ódygða en dygða. Hugsjón lians er að gnæfa yfir flatneskjuna, einangraður, umleikinn stormum, frerum og sól. I kvæðinu. um Herðu- breið orðar hann þetta svo: — þín löngun að rísa og ljóma, þinn launhugi, að gefa ekki urn skjól, en gnæfa að tiginni göfgi, hvort gaddhríðar ríkja eða sól. Þessa eiginleika dáir hann mest hjá drottningu öræfanna. Það er hans eigin launhugi, sem gægist þarna fram. Ein- hverir kunna að telja það vafasamt, hv'ort þessi sterka sérhyggja verði með kostum talin, þótt hjá skáldi sé. Tíminn krefst kannske annars fremur en taumlausrar sjálfs- byggju nú, þegar sjálfbyfgingsháttur einstaklinga og þjóða virðist vera að steypa heiminum; í glötun. Við lestur kvæða J. Th. getur okkur stundum fundist full-bratt og sjálfbyrgt á honum risið. Við getum fundið upp á að óska þess, að hann hleraði betur eftir æðaslögum tímans og legði lið sitt þeirri viðleitni, sem vill koma skynsamlegri og réttlátri skipun á sambúð mannanna á þessari jörð. Við kynnum yfirleitt að óska okkur hann öðru vísi en hann er. Og þó eru slíkar kröfur fásinna og ekkert annað. Hann heldur sína götu og verður að gera það. Og hann er maður með sérsvip, maður með andlit, auðþektur hvar sem hann fer. Væri hann horfinn úr íslenzka skáldahópnum, myndi okkur þykja að honum sjónarsviftir. Á. H. ) Gu'ömundur Danlelsson frá Guttormshaga: Ég heilsa pér (kvæði). Reykjavík 1933. Þegar Matthías Jochumsson var á aldri Guðmundar Daní- elssonar, var engan farið að dreyma um það, að hann yrði ódauðlegur í íslenzkum bókmentum. Á þeim aldri hafðil Matthías að eins ort skólaminni og annað slíkt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.