Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Qupperneq 107

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Qupperneq 107
IÐUNN Bækur 377' Pað væri því ósanngjarnt að dæma unga menn mjög hart,. þó að þeir komi ekki fram sem fullþroskuð skáld, er þeir- rétta fram fyrstu bók sína, rúmlega tvítugir, og heilsa. Kvæðju Guðm. Dan. má taka hlýlega. Hann er barn vors og ásta og berst á öldum þeim, sem nú risa. Og þó að skaðlaust hefði verið, bæði fyrir höf. og þjóðina, að sleppa. nokkrum kvæðum úr bókinni, þá er vafalaust, að bókin í heild her merki þess, að höf. getur ort vel og sagt margt fallega. Hann á því láni að fagna að detta stundum niður á setningar, sem aldrei koma eins úr penna nokkurs manns.. Ég tel hann hiklaust fremri þeim nýliðum, sem óg hefi séð ljóðabækur eftir í haust, en sumum þeirra hefir verið ritað óeðlilegt lof. Nokkur kvæði má nefna, sem benda á það, að Guðm. eigi tvíinælalaust tilverurétt og framtíð sem skáld. En ég vona, að honum fari fram. „Vormorgunn" er fagurt kvæði og innilegt. „Jökulgil", „Vegamaðurinn", „Kaupakonur" o. fl.. eru skemtileg kvæði. — Þegar Guðm. Dan. gefur út næstu bók sína, eftir þrjú ár eða svo, tel ég víst, að hann eigi mörgum góðum lesendum að fagna. Hann á það skilið. Gunnar M. Magnúss. Gudmundur Gislason Hagalin: Kristrún- í H a mravili. Útgef. Þorst. M. Jónsson.. Akureyri 1933. Það mun hafa verið álit sumra manna, að ekkert nýti- legt gæti komið fram í íslenzkum bókmentum utan liöfuð- staðarins. Og neitað verður því ekki, að alt það helzta, sem út hefir komið, höfum við fengið frá Reykjavík. En á þessu er auðsjáanlega að verða nokkur breyting á siðustu árum. Akureyri — eða réttara sagt Þorst. M. Jónsson — er að taka upp samkeppnina við höfuðstaðinn. Nú er svo komið, að frá Akureyri kemur meiri partur þeirra bóka, er nokkra verulega athygli vekja. Nægir þar að henda á bók Davíðs Stefánssonar, „1 hygðum", „Fótatak manna" eftir H. K. Laxness og ofannefnda bók Hagalíns. Þorst. M. Jónsson sýnist vera að safna um sig öllum helztu rithöf- undum þjóðarinnar, og hann er að verða stórvirkasti og vandfýsnasti bókaútgefandi á landi hér. — Norður á Hornströndum, i þeirri vík Hamravík, býr sú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.