Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 113

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 113
IÐUNN Bækur. 383: vopnum sínum í þessari síðustu bók: „Fótatak manna.“' Hann er háðskur, bitur, ísmeyginn, en bregður tíðuni yfir sig huliðshjálmi, svo að hann sést þá ekki, er hann vegur„ Fyrsta sagan er: „Ungfrúin góða og Húsið.“ Höfundur bregður ýmist fyrir sig góðlátlegri gamansemi eða nöpru háði, þar sem hann flettir ofan af þeim, sem sífelt eru að vandræðast út af mannorðsblettum annara, en vantar sjálfa hreinleikann. Þetta er saga um fjölskyldu, sem hefir það á. tHiinningunni, að það sé „betra fólk“, og lífsbarátta þess gengur út á það árum saman, að breiða yfir hneigðir ungrar stúlku til ástalífs og reyna að koma i veg fyrir, að afleiðingarnar af hátterni ungfrúarinnar góðu spilli heiðri fjölskyldunnar. En þrátt fyrir framúrskarandi og lofsverðar tilraunir, tekst engum mætti, sem fólk þetta á yfir að ráða,„ að koma í veg fyrir það, að ungfrúin eignist tvö börn, með nokkurra ára millibili og sitt með livorum — hið seinna jafnvel með útþvældum barnamanni og fátækling þar í. þorpinu. En hliðinu á girðingunni milli systrahúsanna er lokað ramlega, eftir að ungfrúin. hefir dregið fólkið sitt niður í skítinn með því að giftast hálfgerðum vesaling,, Hans búðarmanni, út úr sárum vandræðum ættarinnar. „En það er ekki svo auðvelt að. sigra léttúðina," ;segir höf., „fyrr en varir er sú léttúð, sem maður hefir barist á móti í næsta húsi, orðin gestur í manns eigin húsi.“ Þetta sannast átakanlega á hinni .umhyggjusömu og strangheiðarlegu systur ungfrúarinnar góðu. öllu baslinu til þess að viðhalda mannorðinu er lýst með vorkunnsamri gamansemi. Ýmsir kaflar í þessari sögu, eins og víðar í bókinni, eru afburðafagrir. Hér. er svolítill kafli, sem skýr- ir frá því, er ungfrú Rannveig hefir eignast fyrra barn sitt: .... Það var fagur sveinn, augu hans voru blá, en þegar hann svaf, horfði hún á, hve hvítur hann.var og sæll. Hún vakti yfir honum og elskaði hann. Fyrstu dagana i júní stóð hún með son sinn í túni föður síns, fögur á ný, og sól- in helti geislum sínum yfir móður og son, fuglarnir sungu.. Ekkert gat verið jafn-óbrotið og tilhaldslaust í fegurði sinni og ekkert um leið fjær þeirri liugmynd að biðja af„-- sökunar á tilveru sinni; ekkert virtist heldur vera af hærra-. aðli en sú ást og fegurð, sem lýsti af móður og syni I. hinu græna túni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.