Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 118
388
Bækur.
IÐUNN
Chr. Matras er skáld hinnar færeysku „bygðar“. Ljóð
hans eru flest smáar og skýrar svipmyndir úr lífinu „úti
á bygd“, landi og fólki. í skuggsjá „bygðarinnar" speglar
hann heiminn og mannlífið, svo að hrein furða er, hvað litlu,
fáorðu bygðamyndirnar geta veitt víða útsýn. En líklega
jrnrfa menn að hafa reynt hina sterku, heimlegu töfra fær-
eyskrar bygðar og fengið nasasjón af skáldskapnum í
sjálfu pjóðlífi Færeyinga til þess að njóta skáldskapar
Matrasar til fulls. Svo c~ t. d. um kvæðið „Neytakonur",
er hefst svo:
„Neytakonur ganga nú sunnan úr högum
við biðum á baki og móðar í knöum.
Skvatlar mjólki í biði, og prikar undir iljum
lyngurin á heiði og eyrurin í giljum.
Heima liggur lítlin og svevur.“
Hver Islendingur getur aftur á inóti haft full not þess-
arar glæsilegu myndar af Viðoy:
„Sigl, oyggj, fram úr mjörka, nú ert tú eitt skip
og tindarnir siglutrö,
tú stevnifl í veldiga heimin út
við högum og fjallaröð."
Rúmið leyfir pví miður ekki að nefna mörg dæmi. Ég
get þó ekki stilt mig um að tilfæra hér að lokum kvæðið
„Barn“. Pað er ekki nema eitt erindi:
„Fyrr vart tú di '■ mr i huga
— á reki sum morgunskýggið,
nú ert tú mannsbarn á folduin
— kykur, og dýrasti uggi.
Tú veksur við liðina á mær
— ein loynligur máttur á vegnum
— eitt boð frá tí veldigu skapan,
ið ræður lívi og degnum."
A. Sigrrí.