Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 118

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Síða 118
388 Bækur. IÐUNN Chr. Matras er skáld hinnar færeysku „bygðar“. Ljóð hans eru flest smáar og skýrar svipmyndir úr lífinu „úti á bygd“, landi og fólki. í skuggsjá „bygðarinnar" speglar hann heiminn og mannlífið, svo að hrein furða er, hvað litlu, fáorðu bygðamyndirnar geta veitt víða útsýn. En líklega jrnrfa menn að hafa reynt hina sterku, heimlegu töfra fær- eyskrar bygðar og fengið nasasjón af skáldskapnum í sjálfu pjóðlífi Færeyinga til þess að njóta skáldskapar Matrasar til fulls. Svo c~ t. d. um kvæðið „Neytakonur", er hefst svo: „Neytakonur ganga nú sunnan úr högum við biðum á baki og móðar í knöum. Skvatlar mjólki í biði, og prikar undir iljum lyngurin á heiði og eyrurin í giljum. Heima liggur lítlin og svevur.“ Hver Islendingur getur aftur á inóti haft full not þess- arar glæsilegu myndar af Viðoy: „Sigl, oyggj, fram úr mjörka, nú ert tú eitt skip og tindarnir siglutrö, tú stevnifl í veldiga heimin út við högum og fjallaröð." Rúmið leyfir pví miður ekki að nefna mörg dæmi. Ég get þó ekki stilt mig um að tilfæra hér að lokum kvæðið „Barn“. Pað er ekki nema eitt erindi: „Fyrr vart tú di '■ mr i huga — á reki sum morgunskýggið, nú ert tú mannsbarn á folduin — kykur, og dýrasti uggi. Tú veksur við liðina á mær — ein loynligur máttur á vegnum — eitt boð frá tí veldigu skapan, ið ræður lívi og degnum." A. Sigrrí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.