Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 14

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 14
148 Æ G I R Tafla VI. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórður.si- í hverjum mánuði 1948 og 1947. Botnv.- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1948 Samtals 1947 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv ■ Janúár .. 31 913 3 40 137 1658 6 28 5 20 )) » 182 2659 206 2367 Febrúar . 32 932 3 40 184 2021 6 35 6 30 » » 231 3058 270 3022 Marz .... 32 953 » )) 192 1835 4 31 20 87 )) » 248 2906 280 3118 Apríl .... 34 1019 )) )) 200 1910 4 31 19 71 )) » 257 3031 253 2861 Maí 34 1020 )) )) 189 1645 9 42 18 64 4 8 254 2779 242 2627 Júni .... 30 901 1 22 99 634 5 23 26 65 3 6 164 1651 112 1054 Júli 37 1083 6 115 188 1984 16 47 10 22 2 5 259 3256 220 2852 Ágúst ... 34 987 6 115 187 1951 3 8 7 15 » )) 237 3076 222 3016 Sept 33 996 1 21 103 832 3 9 19 39 )) )) 159 1897 115 1147 Okt 34 1023 )) )) 72 337 10 47 22 50 7 16 145 1473 107 1190 Nóv 34 1017 )) » 66 348 4 22 27 77 2 5 133 1469 163 2257 Des 31 938 » » 63 698 3 21 16 49 » » 113 1706 156 2331 ur farið allmjög fjölgandi nú á undan- förnum árum. Þó var tala þessara báta lægri nú en árið áður, sem stafaði meðal annars af því, að allmargir hinna minni báta í þessum flokki, það er að segja um 20 rúml. og sumir þar undir, voru ekki gerðir út á vetrarvertíðinni og var þar að- allega kennt um skorti á mönnum. Hæst var tala bátanna í aprilmánuði 200, enda eru þessir bátar jafnaðarlega gerðir út á vetrarvertíð. Árið áður hafði tala bát- anna orðið hæst í marzmánuði 2íI0. Um síldveiðitimann júlí og ágúst var tala bát- anna 188, og er það svipuð tala og árið áður, en þó heldur hærri. A haustin og framan af vetri hafa þessir bátar jafnaðar- lega verið lítið gerðir út, en vegna væntan- legra vetrarsíldveiða var þeim haldið út óvenju mörgum, og voru milli 60 og 70 þeirra gerðir út í nóvember og' desember. Af mótorbátum undir 12 rúml. eru til- tölulega fáir orðnir eftir í Sunnlendinga- fjórðungi, enda voru fáir þeirra gerðir út á árinu svo sem verið hefur undanfarið. Aðalútgerðártími þeirra er seinni hluti vertíðar og framan af sumri, enda urðu þeir flestir í júlímánuði, 16 að tölu. Útgerð opinna vélbáta hel'ur minnkað mjög mikið undanfarin ár, en var þó meiri nú en árið áður bæði á vetrarvertíðinni og eins seinni hluta suinars og um haustið. Á vetrarvertíðinni voru þeir flestir í marz- mánuði, 20 að tölu, en höfðu verið 14 árið áður, en í júní fjölgaði þeim upp í 26 og um liaustið í nóvember voru 27 þeirra gerðir út. Árið áður hafði baustútgerð þessara báta verið mjög lítil. Fáir árabátar voru gerðir út í fjórðungn- um á árinu, enda er tæplega um það að ræða að hægt sé að tala um útgerð slíkra báta lengur. í töflu VII er að finna yfirlit yfir þær veiðiaðlerðir, sem stundaðar voru af skipum í Sunnlendingafjórðungi á árinu 1948. Botnvörpuveiðar í salt voru aðeins stundaðar af einu skipi í aprílmánuði, enda hafa þær veiðar verið lítið stundaðar undanfarið, að undanteknu árinu 1947, er nokkrir togaranna voru gerðir út til salt- fiskveiða um vorið og' fram á suinarið. Allir togararnir og allmikill fjöldi vél- báta stunduðu botnvörpuveiði i ís, og var þátttakan í þeim veiðum allverulega meiri en verið hafði árið áður, meðal artnars vegna þess, hversu margir hinna nýju tog- ara bættust við. Mestur var fjöldi þessara skipa í maímánuði, en þá voru þeir 84 að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.