Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 55
Æ G I R
189
Tafla XXXV. Skýrsla um saltfiskútflutninginn 1948 og 1947 eftir innflutningslöndum.
1948 1947
Verkað Þveginn og Óverkað Verkað Þveginn oe Óverkað
Innflutningslönd: kg press., kg kg kg press., kg kg
Bandarikin )) » 24 100 » » 5 000
Belgía » » » » » 1 999 770
Brazilía 314 360 » » » » »
Bretland » » 1 978 800 » » 2 798 550
Cuba 94 995 » » » » »
Danmörk » » 200 000 » » 1 006 400
Finnland » » 100 000 » » »
Grikkland » 51 750 6 091 000 » » 7 705 150
írska frírikið » » 133 750 » » 223 050
Italia 1 095 200 121 100 4 045 600 300 350 » 10 646 050
Pólland » » 260 000 » » »
Puerto Rico 1 215 » » » » »
Svi þjóð » » » » » 115 600
Tékkóslóvakia » » 50 000 » » »
Pj'zkaland » » 310 200 » » 2 102 250
Samtals 1 505 770 172 850 13 193 450 300 350 » 26 601 820
allverulega og var nú 8,1% á móti 5,2%
árið 1947. Til Bandarikjanna fóru 7,1% af
útflutningnum á móti 5% árið áður, og
stafaði aukningin aðallega af þvi, að
nokkur hluti sildarmjölsins frá vetrar-
síldveiðunum var flutt þangað út. Af öðr-
um löndum, sem hafa allmikla þýðingu
sem kaupendur islenzkra sjávarafurða, má
nefna Frakkland með 4,6%, svipað og ár-
ið áður, Danmörk með 3,7%, allverulega
meira en verið liafði árið áður, sem staf-
aði af samningum þeim, sem gerðir voru
við Dani á árinu, Ítalía ineð 3,5%, sem var
meira en helmingi minna en árið þar áð-
ur, en orsökin til þess var sú, að saltfisk-
framleiðslan var nú miklu minni, en
þangað hefur jafnaðarlega verið selt tölu-
vert af saltfiski, enda Ítalía einn aí beztu
mörkuðum fyrir þá vöru. Loks má svo
nefna Sviþjóð með 3,3%, aðallega saltsíld,
• Grikkland með 3,2%, nær eingöngu salt-
fisk, og Finnland með 2,1%. Önnur lönd
eru með minna en 2% og má þar t. d. nefna
Pólland og Palestínu, en hið síðarnefnda
er tiltölulega nýr markaður fyrir ýmsar
sjávarafúrðir svo sem fiskmjöl og jafnvel
niðursuðuvörur og enn fremur standa
vonir til, að þangað verði unnt að selja
eitthvað af frystum fiski.
í töflu XXXVII gefur að líta yfirlit yfir
útflutning sjávarafurðanna á árunum
1948 og 1947 eins og hann skiptist að
magni og verðmæti eftir innflutnings-
löndum.
Á undanförnum árum, eða allt frá þvi
i styrjöldinni, hefur verið mjög lítið um
það, að saltfiskur hafi verið verkaður og
fluttur út þannig og liefur svo verið fram
til þessa. I>ó var á árinu 19Í7 dálitið um
það, að reynt væri að verka saltfisk, en
erfiðar aðstæður, aðallega vegna mjög
óhagstæðs tiðarfars, gerðu það að verkum,
að miklu minna varð um saltfisksþurrkun
en ella hefði orðið og allverulegur hluti af
fiskinum varð ekki fullverkaður. Þó var
lítið af þessum fiski flutt út á því ári, eða
aðeins um 300 smál., en snemma á árinu
1948 var meginhluti hans fluttur út og var
mest af þeim fiski, sem fluttur var út á
þvi ári, einmitt af framleiðslu ársins 1947,
þar sem mjög lítið var verkað af l'iski af
l'ramleiðslu ársins 1948. Alls var flutt út
1 506 smál. af verkuðum satlfiski, og fór
um % hlutar þess til Ítalíu eða rúmlega