Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 56

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 56
190 Æ G I R 1000 sraál. Lítið eitt fór einnig til Braze- liu, en til annarra landa svo sera Bret- lands og Gubu aðeins nijög sniávægilegt magn. Það er hins vegar Ijóst, að töluvert niiklir inöguleikar eru á því að selja verk- aðan fisk víða á þeira mörkuðum, sem jafnan hafa keypt slíka vöru, en erfiðleik- arnir liggja hér, eins og með flesta aðra framleiðslu sjávarútvegsins í þvi, að mark- aðsverðið er mun lægra en það, sem unnt er að framleiða vöriina fyrir hér og jafn- vel er munurinn svo mikill, að rikis- ábyrgðin á erfitt með að brúa hilið. Vegna þess hversu framleiðsla á salt- fiski varð miklu minni á árinu 1948 en verið hafði árið áður, fór ekki hjá því, að útflutningurinn minnkaði mjög og var ekki nema réttur hehningur á við það, sem hann Var árið 1947. Alls var flutt út af óverkuðum saltfiski 13 300 smál., en 2(i (500 árið þar áður. Stærsti kaupandinn var að þessu sinni Grikkland með um (5 000 smál., en þangað hefur jafnan verið sell töluvert af saltfiski. Næst kom Ítalía með 4 000 smál., sem var að visu aðeins % af þvi, sem þangað var flutt úl árið áður, en stafaði af ininnkandi framleiðslu og einnig af því, að i Grikldandi er fiskurinn greiddur í sterlingspundum, en liins vegar ekki um það að ræða í ítalíu nenia að óverulegu leyti, en hins vegar talið óhag- stæðara að fá greiðslu í itölskum gjald- eyri. Bretland kaupir jafnaðarlega nokkuð af saltfiski og var svo einnig mí, þó aðeins tæpar 2 000 smál., en hafði keyj>l árið áð- ur um 2 800 smál. Onnur lönd, svo sem Danmörk, Þýzkaland og Pólland, keyptu aðeins smávægilegt magn af saltfiski og var þá aðallega um að ræða ufsa. Af saltfiski þeim, sem verkaður var á árinu 1947, var eins og áður getur nokkurt magn, sein aldrei varð fullverkað vegna þess hversu tíðarfar var erfitt og var sá fiskur fluttur út, ýmist hálfverkaður eða þá pressaður, og var pressufiskurinn 173 leslir, en af slíkum fiski hafði ekki verið flutt neitt út árið áður og voru aðeins þess- ar sérstöku aðstæður, sem ollu því, að um það var að ræða nú, en þetta var fiskur frá árinu 1947, eins og áður getur. Fór sá fiskur að langmestu leyti til ítaliu. Á árunum fyrir styrjöldina liafði tekizt að vinna upp nokkurn markað fyrir salt- fisk i tunnum, eða söltuð þorskflök í tunnuni, í Hollandi, og var að sjálfsögðu reynt nú eftir styrjöldina, þegar mögu- leikar sköpuðúst til viðskipta við það land, að vinna þann markað á nýjan leik. Tókst að fá það tekið inn í samninga, sem gerðir voru við Hollendinga seint á árinu 1947 og áður hefur verið getið, að flytja mætti út nokkurt magn af þessum fiski, og varð sú raunin á á árinu 1948, að alls var flutt út 404 smál. og allt til Hollands. Á árinu 1947 var nokkuð um það, að söltuð væru þunnildi, sem skorin eru frá flökunum í frystihúsunum við flökun fisksins. Að vísu var hér um mjög Htið magn að ræða og aðeins í tilraunaskyni, en þetta gaf þó það góða raun, að á árinu 1948 var þessi frandeiðsla hafin i allstór- um stíl og þó var ekki nýtt nema lítill hluti af þeim þunnikluin, sem til falla við flökun í frystihúsunum. Af þessari framleiðslu var flutt út 867 smál. á árinu og þvínær allt til ítaliu, en þar hafði tekizt að vinna upp allgóðan markað fyrir þessa vöru. Mun vafalaust verða áframhald á þessari fram- leiðslu, og er það þýðingarmikið fyrir l'rystiliúsin að tekizl hefur að vinna mark- að fyrir þessa vöru, þar sem það getur bætt hag þeirra nokkuð, enda fæst verulega mikið meira fyrir þunnildin þannig heldur en að láta þau í fiskmjölsverksmiðjur. Um harðfiskframleiðslu er ekki hægt að segja að hafi verið að ræða á árinu frekar en undanfarin ár og var útflutningurinn því ekki teljandi. IJtflutningur á ísvörðum fiski varð meiri á þessu ári en verið hefur siðan árið 1944 • og nam nú alls 125 þús. smál., eða rúm- lega helmingi meiri en hann liafði verið árið áður, en þá var hann aðeins 61 þús. smál. rúmlega. Þessi gifurlega aukning stafar af þvi, eins og áður hefur verið skýrt, að togaraflotinn hefur aukizt svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.