Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 54

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 54
188 Æ G I R kom síldarolía með 20,1%. og var það nokkuð Iiærra en á árinu 1947, sem staf- aði af hinni miklu veiði um veturinn 1947 til 1948, en öll sú síldarolía, sem þá var unnin úr vetrarsíldinni, var flutt út á ár- inu 1948. Þriðji í röðinni kemur freðfisk- urinn með 17,2% og er þar um allverulega breytingu að ræða frá árinu áður, en þá var hluti freðfisksins í sjávarafurðaút- flutningnum 25,9%. Að vísu hefur út- flutningur freðfisks minnkað aðeins á ár- inu, sem stafaði aðallega af því, að til- tölulega meiri birgðir af freðfiski voru enn í landinu í árslok en á sama tíma árið áð- ur. Síldar- og fiskmjöl var nú allverulegur hluti af útflutningnum, eða 11,2% á móti 0,1% árið áður. Stafaf þessi aukning að- allega af södarmjölsframleiðslunni frá vetrarsíldveiðinni 1947 til 1948, en öll sú framleiðsla, sem út var flutt, fór á árinu 1948. Hluti þorskalýsisins var að þessu sinni 9,1%, eða aðeins hærri en árið áður, þá var það 8,5%, og stendur það i beinu sambandi við aukinn afla togaranna, sem framleiða verulegan hluta þorskalýsins. Saltfiskiitflutningurinn var mjög mikið minni á þessu ári en liinu fyrra, eða 8,3% á móti 17,6%, sem stafar al' minnkandi framleiðslu saltfisks á þessu ári, sem áð- ur hefur verið gerð nokkur grein fyrir. Loks er saltsildin með 6,2% á móti 4,9% á árinu 1947. Var saltsíldarframleiðslan allverulega mikið meiri á árinu 1948 en ár- ið áður, enda þótt heildarsildveiðin væri mun minni. Þannig eru þessir 7 afurðaflokkar sam- anlagt 96,5% af öllum 'útflutningi sjávar- afurðanna, en aðrar afurðir hafa því til- lölulega litla þýðingu. Útflutningur sjávarafurðanna skiptist nú á fleiri lönd en árið áður eða alls 34, og er það 10 fleiri en þá var. Er það hvort- tveggja, að gerðar eru tilraunir um sölu á afurðum í sífellt fleiri löndum og einnig hitt, íið á s. I. ári keypti barnahjálp sam- einuðu þjóðanna nokkurt magn af þorska- lýsi til dreifingar í ýmsum löndum, sem annars verzila ekki að jafnaði við ísland, Tafla XXXIV. Saltfiskútflutningurinn 1948—1946 (miðað við verkaðan fisk). 1948 1947 1946 kg kg kg Janúar 898 060 391 500 » Febrúar 651 770 329 000 1 340 Marz 1 303 130 2 264 500 15 670 Apríl » 430 1 504 800 Mai 2 103 050 2 795 850 1 620 500 Júní 537 800 1 578 030 » Júlí 749 270 3 230 280 000 Ágúst 119 570 123 770 » Scptember .... 900 540 3 428 220 3 300 Október 2 601 800 3 539 030 866 700 Nóvember .... 444 030 23 670 1 677 300 Desember .... 107 600 3 557 670 1 317 370 Samtals 10 416 620 18 034 900 7 286 980 þannig að tala þeirra landa, sem fengu þorskalýsi var töluvert meiri en eðlilegt má teljast. Töluverð hreyting hefur orðið á því innbyrðis milli landanna hversu mikið af útflutningnum hefur farið til hinna ýmsu landa, og er hreytingin þó aðallega í því fólgin, að Rússland, sem hafði meira en fimmta hluta af útflutningnum á árinu 1947, var nú með aðeins 1,6%, en hins vegar Þýzkaland, sem keypti þvínær ekk- ert á árinu 1947, tók nú á móti 18,8% af útflutningnum, og var það aðallega ísfisk- ur og síldarlýsi, og einnig' lítið eitt af is- varðri síld. Nokkrar breytingar aðrar hafa orðin innbyrðis milli landanna, t. d. minnk- andi hluti Bretlands úr 37,8% í 30,3%, sem stafaði meðal annars af þvi, hversu síld- veiðarnar brugðust og útflutningur af síldarmjöli og' síldarolíu varð því mun minni en gera hafði mátt ráð fyrir. Hins vegar jókst mjög mikið útflutningurinn til Hollands og var nú 9,3% á móti 2,2% árið 1947, sem stafaði af samningi þeim, sem gerður var við hollenzk stjórnarvöld seint á árinu 1947 og kom aðallega til fram- kvæmdar á árinu 1948. Var Holland þar með orðið mjög þýðingarmikið viðskipta- land. Fjórða landið í röðinni var Tjeklco- slovakia, og jókst útflutningurinn þangað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.