Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 64

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 64
198 Æ G I R Tafla XXXVI (frh.). Útfluttar sjávarafurðir 1948 og 1947. 1948 1947 Magn, tn. Verðmæti, kr. Magn, tn. Verðmæti, kr. Hrogn söltuð. Samtals 10 003 1 296 733 16 206 1 933 193 Bandaríkin 36 8 646 25 8 060 Bretland 71 10 188 57 10 235 Danmörk 30 4 112 » » Finnland » » 787 79 330 Frakkland 3314 430 381 11 128 1 161 424 Sviþjóö 6 493 821 881 4 209 674 144 Tékkóslóvakia 59 21 525 » Verömæti samtals kr. - 369 768 093 267 069 399 ári gerði það að verkum, að sá samnirigur varð aldrei uppfylltur, en þrátt fyrir það nam útflutningurinn til Rússlands á því ári meiru en til Svíþjóðar. Alls fóru til Svíþjóðar 59 400 tunnur, en næst kom Finnland með 20 300 tunnur, Danmörk með 11 000 tunnur, Bandarikin með rúinl. 10 000 tunnur og lolcs Pólland með rúml. 9 000 tunnur, en flest eru þetta lönd, sem áður hafa keypt meira og minna af sild frá íslandi, þótt ekki liafi það verið mikið eftir styröldina, meðal annars vegna þess, hversu söltun hefur verið tiltölulega litil, vegna veiðibrests nú ár eftir ár. Salthrognaframleiðslan var eins og áður segir litil sem engin á styrjaldarárunum, en þegar að styrjöldinni lokinni, þegar markaðir opnuðust aftur á meginlandi Evrópu, hófst sú framleiðsla á nýjan leik, og á árinu 1948 var útflutningur á sóltuð- um hrognum rúnul. 10 þús. tunnur á móti 16.200 tunnum árið 1947. Tvö lönd hafa jafnaðarlega verið heztir kaupendur að þessari vöru, Svíþjóð og Frakkland, þegar Spánn er frátekinn, en við Spán hafa eng- in viðskipti verið eftir styrjöldina. Að jiessu sinni tók Svíþjóð nærri því 6 500 tunnur, en Frakklandi um 3 300 tunnur. Til annarra landa var ekki flutt neitt sem teljandi væri. Sérstaklega verður þó að telja þýðingar- mikið, að tekizt hefur að selja síld til Pól- iands á nýjan leik, en það land var fyrir styrjöldina allstór kaupandi að íslenzkri saltsíld. Finnland er nú orðinn þýðingar- mikill markaður, sem unnizt liefur nú eftir styrjöldina, en áður keyptu Finnar yfirleitt ekki saltsíld frá íslandi. 9. Beitufrysting. Á árinu 1947 varð óvenjulítið fryst af heilu norðanlands, vegna j>ess hversu síld- veiðarnar brugðust og einnig var venjú fremur lítið um heitusíldarfrystingu í Faxaflóa um sumarið og haustið, vegna Jjess hversu reknetjaveiði var jiar mjög stopul á þeim tíma, en beitufrysting hefur j)á vanalega farið mest fram þar. Útlitið var því mjög slæmt um haustið, jiegar venjulega er lokið beitusildarfryslingu fyrir vetrarvertíðina, en þá kom vetrar- síldveiðin í Hvalfirði í nóvember og l>ar eftir og náðist j)á öli sú beitusild, sem þörf var á fyrir vetrarvertiðina 1948. Um sum- arið og fram á haustið 1948 var litið um beitufrystingu bæði norðanlands og surin- an og var það hvort tveggja, að veiðibrest- ur var um sumarið við Norðurland en einnig hitt, að menn Voru ragir við að frysta síld bæði þar nörður frá og eins við Faxaflóa, j>ar sem reknetjaveiði var venju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.