Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 18

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 18
152 Æ G I R Tafla IX. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1948 og 1947. Botnv,- veiðar i ís Þorskveiði með lóð og netum Dragnóta- veiði Síldveiði með herpinót Sildveiði með reknetum lsfisk- og sildflutn. o. fl. Samtals 1948 Samtals 1947 Tala skipa Tala skipv. Taia skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar ... 3 96 45 442 » » 12 158 » » » » 60 696 51 539 Febrúar .. 3 96 48 467 » » 12 157 » » » » 63 720 63 604 Marz 3 96 55 497 » » 2 32 » » » » 60 625 66 667 Apríl 10 166 66 540 » » » » » » » » 76 706 65 596 Mai 13 215 114 614 1 4 » » » » 1 8 129 841 123 690 Júni 7 157 62 185 14 80 » » » » » » 83 422 92 358 Júli 4 127 26' 84 15 80 29 418 » » » » 74 709 68 701 Ágúst .... 4 127 23’ 73 17 91 32 450 » » » » 76 741 60 715 September. 4 127 23 71 14 74 18 252 2 13 » » 61 537 31 251 Október ... 5 137 59 335 13 62 » » » » » » 77 534 51 362 Nóvember . 5 135 78 487 3 16 » » 1 7 1* 2 88 647 67 583 Desember . 4 127 52 411 » » » » » » » » 56 538 69 658 an, og í nóvember var tala bátanna 78. Ár- ið áður var þátttaka í lóðaveiðum mest í desember og stunduðu þá 53 bátar þær veiðar. Dragnótaveiði var nú stunduð meira og lengri tíma en árið áður og tíðkazt hefur undanfarin ár. Veiðar hófust þó ekki fyrr en eftir að landhelgin var opnuð i júní, og voru i þeim mánuði gerðir út 14 bátar, en fjölgaði síðan í ágúst upp í 17, og var allmikil þátttaka í þeim veiðum frain til októberloka, en eftir það voru aðeins 3 bátar gerðir út þar til landhelginni var aftur lokað í nóvemberlok. Á árinu 1947 höfðu verið gerðir út til draganótaveiða 15 bátar i júní Qg 12 bálar í júlí, en eftir það fækkaði bátunum mjög og voru þá að- eins 4 til 7 um haustið. Nokkrir bátanna stunduðu herpinóta- veiði í Faxaflóa um veturinn og voru þeir 12 í janúar og febrúar, en fóru siðan til þorskveiða á eftir. Árið áður hafði aðeins einn bátur stundað þessa veiði frá Vest- fjörðum á þessum tíma. Þegar herpinóta- 1) Þar af einn mótorbátur yfir 15 rl. á húkarla- veiðum með 15 menn. 2) Annar á rækjuveiðum, 2 menn. veiðarnar hófust um sumarið, fóru flestir hinna stærri báta til veiða, og voru þeir 32 í ágústmánuði, en höfðu verið 37 á síld- veiðum árið áður. Ekki er talið, að neinn bátur frá Vestfjörðum hafi farið til síld- veiða í Faxaflóa um haustið. Um síldveiði með reknetjum var tæplega nokkuð að ræða frá Vestfjörðum frekar en annars staðar, og aðeins eitt skip stundaði isfiskflutninga í maímánuði. Gæftir og aflabrögð. Vetrarvertíðin á Vestfjörðum varð yfirleitt léleg bæði vegna þess að gæftir voru mjög stirðar lengi framan af og fiskur lítill nema þegar kom- izt varð á djúpmið, sem að sjálfsögðu varð tiltölulega sjaldan vegna þess hversu veð- urfar var stirt. Þá var aflinn mjög mikið steinbitsborinn, aðallega í marzmánuði. Um sumarið stunduðu allmargir bátar dragnótaveiðar eins og áður segir og varð afli þeirra oftast sæmilegur og stundum góður. Hins vegar voru þorskveiðar litið stundaðar um sumarið, en þeir bátar, sem þær stunduðu, höfðu þó sæmilegan afla og sania er að segja, þegar kom fram á haust- ið eða fram í október, að gæftir voru þá yfirleitt góðar og afli oft ágætur á linubát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.