Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 4
138 Æ G I R algerlega þegar um haustið 1948. Varð þá nær engrar síldar vart i Faxaflóa og því ekki um neina veiði að ræða, svo teljandi væri. Voru það einkum sár vonbrigði eftir hinn milda veiðibrest á sumarsíldveiðun- um. 1. Útgerð og aflabrögð. Tafla I gefur yfirlit yfir þátttöku í út- gerðinni í hverjum mánuði ársins 1948. Togurum þeim, sem voru gerðir út á ár- inu, fjölgaði eftir því sem leið á árið, enda bættust þá við jafnaðarlega hinir nýju togarar. í lok ársins 1947 höfðu togar- arnir sem gerðir voru út, orðið flestir 37, en þegar snemma á árinu 1948 var tala þeirra komin upp í 40 og varð mest í júlí- mánuði 46. Eftir það fór að draga mjög úr iitgerð hinna eldri skipa og þrátt fyrir lilkomu nýju skipanna, fór togurunum fækkandi, þegar leið á árið, og í desember voru þeir ekki nema 40 að tölu, en þá var 31 hinna stóru skipa komið til landsins. Tala skipverja á togurunum var eins og árið áður jafnaðarlega um 30 menn á hverju skipi, og var þvi heildartala skip- veírjanna á öllum flotanum um og yfir 1300. Línugufuskipin voru eins og að vanda gerð út aðeins mjög takmarkaðan tíma á árinu, eða einungis fyrstu tvo mánuðina, 4 þeirra meðan á síldveiðunum i Faxaflóa stóð og aftur á síldveiðunum um sumarið. Má heita, að nú orðið séu þessi skip alls ekki gerð út, nema til síldveiða. Flestir eru bátar þeir, sem taldir eru vfir 12 rúml., og var þátttaka þeirra í útgerð- inni svipuð og verið hafði árið áður. Fram- anaf vertíðartímabilinu voru milli 200 og 300 þeirra gerðir út, eða nær 300, og voru margir þeirra við sildveiði í Faxaflóa, þar sem hins vegar hefur áður tíðkazl að þeir væru þá við þorskveiðar. Hæst var tala þessara báta á vertíðinni 301 í maímán- uði og var það svipuð tala og árið áður, en flestir voru gerðir út um sildveiðarnar í júlí og ágúst 328 og 329 að tölu. Hefur það jafnan verið svo, að þá hefur tala þess- ara báta orðið hæst. Um haustið og fram- an af vetri 1947 var óvenju mikið um það, að bátar af þessari stærð væru gerðir úl vegna síldveiðanna, sem þá voru stund- aðar bæði fyrir Vestfjörðum og síðar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.