Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 32
166
Æ G I R
stað 600 áður, og auk þess var byggð ný
sildarverksmiðja í Hafnarfirði með 3 500
mála afköstum og' loks síldarverksmiðjan
á Iíletti í Reykjavík með 5 000 mála af-
köstum, að því áætlað er. Loks var svo
keypt til landsins um haustið 1948 skip,
sem breytt hafði verið í verksmiðjuskip og
vélar settar í það til vinnslu á síld. Var hér
um að ræða algera nýjung í islenzkum
sildariðnaði, þar sem aldrei áður hafði
verið notað verksmiðjuskip, en verksmiðj-
urnar jafnan hafðar á landi. Því miður
brást veiðin svo um veturinn, að reynsla
fékkst ekki á því, hversu gefast muni að
hafa þessa aðferð við vinnsluna, og er þvi
ekki enn unnt um það að segja, hversu það
muni gefast. Aætluð aflcöst þessarar verlc-
smiðju eru 6 000 mál. G,efist þessi tilraun
vel, hefur hin fljótandi verksmiðja að
sjálfsögðu þann kost fram yfir þær, sem
landfastar eru, að unnt er með tiltölulega
litilli fyrirhöfn að flytja verksmiðjuna til
hvert á land sem er, þar sem unnt er að
koma því við að hafa skipið við land og'
ætti því að vera auðveldara en áður að elta
sildina, ef hún skyldi taka upp á því að
færa sig til eins og reyndin hefur á orðið
undanfarin ár.
Samanlögð afköst síldarverksmiðjanna i
landinu voru því við árslok 97 850 mál á
sólarhring, og samsvarar það tæplega 1/s
aukningu á afköstum frá þvi, sem verið
hafði árið áður.
Allar hinar 14 verksmiðjur, sem taldar
eru á Norður- og Norð-Austurlandi, voru
starfræktar yfir sumarið. Vegna hins
mikla aflabrests á sumarsíldveiðunum
fengu síldarverksmiðjurnar aðeins 444 718
hektol. af síld á móti 1 249 539 hektol. ár-
ið 1947. Nam því magnið aðeins tæplega
36% af því, sem verið hafði árið áður.
Var þetla að sjálfsögðu mjög bagalegt
fyrir verksmiðjurnar, þar sem aðeins
nýttisl lítið brot af afkastagetu þeirra.
Undanfarin ár hefur rúmlega helmingur
af síldarmagninu að jafnaði farið til
Síldarverksmiðja rikisins og var svo einn-
ig að þessu sinni, en þó meira en verið
Tafla XVI. Áætluð afköst síldarverksmiðj-
anna 1948 (mál á sólarhring).
1. Ingólfur h.f., Ingólfsfirði ................ 6000
2. Djúpavík h.f., Reykjarfirði ................ 6000
3. S. R. S., Skagaströnd.................. 6000
4. S. R. P„ Siglufirði ........................ 4000
5. S. R. N„ Siglufirði ........................ 5000
6. S. R. 30, Siglufirði ....................... 5500
7. S. R. 46, Siglufirði ....................... 9000
8. Rauðka, sildarverksm. Siglufj.kaupst. . . 10000
9. Dagverðareyri, Dagverðareyri ............... 6000
10. Hjalteyri, líveldúlfur h.f. Hjalteyri .... 10000
11. Krossanes, Itrossanesi .................... 3500
12. S. R„ Húsavík .............................. 350
13. S. R„ Raufarhöfn .......................... 5000
14. Síldarbræðslan h.f„ Seyðisíirði ............ 900
15. Fiskimjöl, Njarðvik ........................ 900
16. Fiskiðjan, Keilavik ....................... 1000
17. Lýsi og mjöl h.f„ Hafnarfirði ............. 3500
18. Síldar-og fiskimjölsv.sm. Kletti, Reykjavik 5000
19. Hæringur h.f„ Reykjavik ................... 6000
20. Sildar- og fiskimjölsv. Akraness, Akranesi 3000
21. Grótti h.f., Vatneyri ...................... 750
22. Fiskmjölsverksmiðjan, Bildudal ............. 450
Samtals 97850
Tafla XVII. Síldarmóttaka verksmiðjanna
1948—1947. (Sumarsildveiði norðanlands).
Samtals Samtals
1948 1947
hl lil
11.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 14 043 42 933
Djúpavík h.f„ Djúpuvík 26 383 66 563
S. R„ Skagaströnd 23 096 33 695
.<-.R.30,S.R.P„S.R.N.ogS.R.46, Siglf. 114 313 454 726
Rauðka, Siglufj.kaupst., Siglufirði 35 321 118 965
H.f. Kveldúlfur, Hjaltej'ri 54 248 169 035
Sildarverksm. h.f„ Dagverðareyri 32 595 97 914
Sildarverksm. Ak.kpst., Krossanesi 20 457 65 288
S. R„ Húsavík 11 400 172 983
S. R. R„ Raufarliöfn 112 539 7 373
Síldarbræðslan h.f„ Seyðisflrði . . 3 323 20 064
Samtals 447 718 1 249 539
hefur, eða rúmlega 58%. Raufarhöfn fékk
tiltölulega mest af síld af öllum verksmiðj-
unum eða tæplega % hluta af þvi, sem
Síldarverksmiðjur ríkisins fengu. Kernur
þar mjög greinilega fram, hver áhrif það
hafði, að síldin var yfirleilt austarlega á
veiðisvæðinu, eins og áður hefur verið
getið.
Verð á bræðslusíld hækkaði enn á ár-