Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 51

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 51
Æ G I R 185 Tafla XXX. Fiskafli verkaður í salt í Vestfirðingafjórðungi 1948 og 1947 (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtals 1948 1947 Lg H Flatey )) 3 360 Patreksfjörður 14 000 153 270 Tálknafjörður 4 670 )) Arnarfjörður 13 600 155 330 Dýrafjörður » 26 670 Önundarfjörður 14 000 10570 Súgandafjörður 237 510 171 530 Bolungarvík 394 650 549 530 Hnifsdalur 98 130 124 170 tsafjörður 387 750 1 026 200 Súðavík 38 670 143 630 Ingólfsfjörður 1 860 » Norðurfjörður » 670 Gjögur 6 930 13 670 Djúpavík 13 330 1 000 Kaldrananes 18 300 )) Drangsnes 103 000 139 000 Hólmavík 116 450 85 570 Samtals 1 462 850 2 604 170 Loks er svo Vestfirðingafjórðungur með 1 463 smál. á móti um 2 600 smál. árið 1947 og er hér sama sagan, að allverulega hefur minnkað saltfiskframleiðslan. Mest var framleitt í Bohingavík um 395 smál., en þar næst kom ísafjörður með 388 smál. og Súgandafjörður með 237 smál. Á öllum þessum stöðum er töluverð útgerð, en frystihúsin anna ekki að vinna nærri allan fiskinn, og urðu menn því að salta. í öðr- um veiðistöðvum var saltfiskframleiðslan tiltöluilega lítil, þó var á Hóhnavik saltað 116 smál. og Drangsnesi 103 smál., en ann- arsstaðar undir 100 smál. og viðast hvar mjög lítið. í árslok 1947 voru til nokkrar birgðir af saltfiski frá því ári vegna þess hversu seint gekk með útflutning fisksins, en eins og áður getur lá megin hluti hans í land- inu yfir sumartímann og fram á haust. í árslok 1948 voru birgðirnar tiltölulega mjög litlar, eða aðeins 1 278 smál. miðað við fullverkaðan fisk, en það var allt saltfisk- ur, og nam magnið því raunverulega rúml. Tafia XXXI. Fiskafli verkaður í salt í Norðlendingafjórðungi 1948 og 1947. (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtals 1948 1947 kg kg Hvammstangi 66 900 9 930 Skagaströnd 17 650 20 320 Hofsós » 50 830 Siglufjörður 23 000 348 000 Ólafsfjörður 146 930 201 500 Dalvik 18 930 316 400 Hrisey 182050 171 830 Árskógsströnd 128 080 45 830 Hjalteyri 8 900 4 170 Grenivik 67 370 46 000 Akureyri )) 373 340 Flatey 155 930 103 330 Húsavík 356 320 71 780 Grimsey 60 830 25 000 Itaufarhöfn 78 810 9 700 Þórshöfn 238 600 155 050 Samtals 1 550 300 1 953 010 Tafla XXXII. Fiskafli verkaður í salt í Austfirðingafjórðungi 1948 og 1947. (miðað við slægðan fisk ineð haus). Samtals 1948 kg Samtals 1947 kg Borgarfjörður 47 340 33 340 Bakkafjörður 135 340 108 780 Vopnafjörður 103 000 )) Seyðisfjörður 80 550 68 670 Neskaupstaður 405 590 1 027 400 Eskifjörður 125 090 117 280 Reyðarfjörður 20 000 5 740 Fáskrúðsfjörður 325 130 706 490 Stöðvarfjörður 301 500 192 430 Breiðdalsvik 28 830 )) Djúpivogur 259 480 130 000 Hornafjörður 429 710 720170 Samtals 2 261 560 3 110 300 1 900 smál. Miðað við fullverkaðan fisk voru því birgðirnar í árslok aðeins rúml. þriðji hluti af því, sem verið hafði i árs- lok 1947 (samanber töflu XXXIII).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.