Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 37

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 37
Æ G I R 171 3. Togaraútgerðin. Á árinu 1948 bættust enn við allmargir af hinum nýju togurum, og voru þeir taldir í árslok 28, eða 13 fleiri en verið hafði í yfiriiti yfir togaraútgerðina árið 1947. Auk þess voru svo 3 logarar, nokk- urra ára gamlir og lítið eitt minni en ný- sköpunartogaramir, keyptir til landsins á árinu 1947. Tiíkoma hinna mörgu nýju togara setti mjög annan svip á togaraút- gerðina með því að hin nýju skip eru rnjög mikið stærri en þau gömlu og miklu af- kastameiri og að öllu leyti fullkomnari að öllum búnaði. Eins og sjá má í töflu XXI, þar sem gefur að lita yfirlit yfir iitgerð togaranna á árinu 1948, var talið að 50 togarar hefðu verið gerðir út á árinu í stað 43 árið 1947. Ekki voru þó öll þessi skip gerð út allt árið, þar sem hvorttveggja var, að nokkur þeirra komu ný á árinu, en önnur hurfu á brott annaðhvort seld úr landi eða á annan hátt. Togararnir voru því nær eingöngu gerðir út á ísfiskveiðar á árinu, ef irá eru talin tvö skip, sem fóru stuttar veiðiferðir á saltfiskveiðar og þrjú skip, sem fóru á síldveiðar, en eilt þeirra stundaði engar aðrar veiðar. Hefur þetta verið svo að mestu leyti öll styrjaldarárin og árin eftir styrjöldina að undanteknu árinu 1947, þeg'ar nokkur skipanna fóru á saltfisk- veiðar. Tvö skip, sem fóru á saltfisk- veiðar tvær ferðir, höfðu samanlagt 27 úthaldsdaga, og var tala lífrarfatanna að- eins 122, en árið 1947 höfðu skipin farið 39 veiðiferðir 488 úthaldsdaga, og var tala lifrarfatanna rétt um 4000. Mjög mikil aukning varð á þátttökunni í ísfiskveiðunum, sem að líkum lætur við tilkomu hinna mörgu nýju skipa, og var tala veiðiferðanna 506 eða um 198 fleiri en verið hafði árið 1947. Alls var úthalds- dagafjöldi á isfiskveiðunum 13 776 á móti 7 973 árið áður, og er hér um að ræða fleiri úthaldsdaga á ísfiskveiðum en nokkru sinni áður. Um tölu lifrarfatanna er svipað að segja, að þar hefur orðið mjög mikil aukning frá fyrra ári, og liefur lifrar- fatatalan nú orðið hærri en nokkurn tíma fyrr, eða alls 79 358 á móti 43 219 árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.