Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 15
Æ G I R
149
Tafla VII. Veiðiaðferðir stundaðar af skipum í Sunnlendingafjórðungi
í hverjum mánuði 1948 og 1947.
Botn- vörpu- veiði i salt Botn- vörpu- veiði i is Þorskveiði með lóð og netum Drag- nóta- veiði Sildveiði með herpinót Síldveiði með reknetum ísfisk- og sildar flutn. o. fl. Samtals 1948 Samtals 1947
_ > . > > _ « ^ >
« o. £ — 2. - 5 =- £ 3 £ a £ a C3 a. £ a £ a £ a £ a « a « a
73 'IJ £ £ a .«3 & a £ “ 3 C3 'Z rt 2+ a 5 _C3 « 3 «3 “3 ” 3 3 £ £ 2
r~' x. r* x. r-< x. r-1 x. r- x. r* x. r-1 x r-1 x. r-1 x. H x. r-1 x. H x. r-1 x. r-1 x. t—1 X. H x. r-> x.
Jan... » » 30 903 65 667 í 3 82 1051 í 5 3 30 182 2659 206 2367
Febr. . » » 42 996 113 1171 12 39 61 822 » » 3 30 231 3058 270 3022
Marz . » » 69 1239 159 1599 17 52 2 7 » » 1 9 248 2906 280 3118
Apr.. . í n 78 1365 157 1577 20 69 » » » » 1 9 257 3031 253 2861
Maí .. » » 84 1412 145 1273 23 75 » » » » 2 19 254 2779 242 2627
Júni.. » » 48 1020 34 97 61 226 19 292 » » 2 16 164 1651 112 1054
Júlí .. » » 47 1096 28 77 51 185 132 1893 » » 1 5 259 3256 220 2852
Ág.... » » 40 937 16 51 46 169 133 1907 2 12 » » 237 3076 222 3016
Sept. . » » 55 1117 22 51 44 154 36 564 2 11 » » 159 1897 115 1147
Okt.. . » » 58 1163 39 119 44 162 » » 3 19 1 10 145 1473 107 1190
Nóv... » » 53 1140 38 136 36 139 1 18 3 18 2 18 133 1469 163 2257
Des. .. » »' 37 970 20 74 4 14 49 629 2 12 1 7 113 1706 156 2331
tölu, þar af voru 50 togbátar, enda stunda
þá að jafnaði flestir þessara báta ísfisk-
veiðar. Þegar kemur fram á síldveiðitím-
ann, fara flestir þeirra til síldveiða, enda
minnkaði þá þátttakan í ísfiskveiðunum,
og urðu skipin i ágústmánuði 40 að tölu,
en þar af voru aðeins 6 togbátar, en hitt
allt togarar.
Þorskveiði með lóð og netjum var stund-
uð af flestum bátum í fjórðungnum og
urðu bátarnir flestir í marzmánuði, 159 að
tölu. Var hér um mikið minni þátttöku að
ræða á þessum veiðum en árið áður, sem
stafaði meðal annars af því, að niargir
bátar stunduðu síldveiðar framan af
vertíðinni og einnig hitt, að fleiri bátar
fóru nú til togveiða en áður hafði tíðkazt.
Hins vegar var nú tiltölulega meiri þátt-
taka seinni hluta ársins, eða eftir að ver-
tíðinni lauk, en þá hefur jafnaðarlega ver-
ið mjög lítið um þessa veiðiaðferð í Sunn-
lendingafjórðungi. Tala þeirra báta, sem
stunduðu þessar veiðar um sumarið og
haustið, var hæst í októbermánuði 39, en
hafði árið áður verið mest 19 i júnímánuði
og þaðan af minni, þegar leið fram á
haustið. Þessa auknu þátttöku í þorskveið-
unura um suinarið og haustið má rekja til
aukinnar þátttöku hinna smærri báta,
sem áður getur.
Þess var áður getið, að þátttaka í drag-
nótaveiðum var meiri en árið áður og verið
hefur undanfarin ár og átti þetta ekki síð-
ur við um Sunnlendingafjórðung en aðra
hluta landsins. Á vertíðinni stunduðu um
og yfir 20 bátar þessa veiði, en þegar land-
helgin var opnuð i byrjun júnimánaðar
fjölgaði bátunum mjög, og urðu þeir flestir
61 að tölu í þeim mánuði, en fór eftir það
lieldur fækkandi meðal annars vegna síld-
veiðanna. Þó voru allmargir bátar gerðir
út allt sumarið og fram að þeim tíma, er
landhelginni var lokað í lok nóvember, og
voru þeir jafnaðarlega um og yfir 40.
Mikil þátttaka var í sildveiði með herpi-
nót, bæði um veturinn og sumarið. í janúar-
mánuði stunduðu 82 bátar þessa veiði, en
fór síðan heldur fækkandi, enda skiptu þá
margir þeirra yfir frá sildveiðum til þorsk-
veiða, þegar vertíðin liófst fyrir alvöru.
Um sumarið stunduðu flestir bátar
þessa veiði eða 133 að tölu, og var það lítið
eitt lægri tala en árið áður, en hins vegar
varð þátttakan í vetrarveiðunum í nóvem-
ber og desember miklu minni en árið áð-
ur, vegna þess hversu veiðin brást.