Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 22
156
Æ G I R
Tafla XII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Austfirðingafjórðungi
í hverjum mánuði 1948 og 1947.
Botnvörpu- skip Mótorb. yfir 12 rl. Mótorb. u. 12 rl. Opnir vélbátar Árabótar Samtals 1948 Samtals 1947
Tala skipa ,3 C, Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tal. skipv.
Janúar 3 92 9 107 » » » » » » 12 199 12 138
Febrúar 3 91 35 393 2 14 » » » » 40 498 27 303
Marz 3 90 37 389 2 14 12 46 » » 54 5£9 37 347
Apríl 3 92 28 316 2 17 12 37 » » 45 462 37 347
Maí 3 92 28 301 5 33 23 64 » » 59 490 38 354
Júni 3 92 22 152 11 54 48 131 » » 84 429 65 244
Júlí 3 92 46 503 13 54 51 138 1 2 114 789 98 670
Ágúst 3 92 46 503 13 54 54 142 1 2 117 793 98 670
September 3 92 22 156 12 45 27 78 » » 64 371 66 321
Október 3 92 32 277 9 35 15 42 » » 59 446 37 225
Nóvember 3 91 27 257 2 7 » » » » 32 355 20 194
Desember 3 92 20 204 » » » » » » 23 296 25 243
ið áður, eða aðeins 15 i október á móti 32,
sem áður getur.
Mótorbátar undir 12 rúml. voru einnig
löluvert fleiri gerðir út núna en árið áður,
enda þótt þeim bátum hafi fækkað í fjórð-
ungnum engu síður en annars staðar á
landinu undanfarin ár. Voru þeir aðallega
gerðir út um sumarið, og voru 13 í júlí-
mánuði, en á öðrum tímum ársins var út-
gerð þessara báta lítil. Árið áður liafði
þátttaka þessara báta verið aðeins 9 i júlí
og var þú mest.
Einnig varð útgerð opinna vélbáta meiri
nú en úrið áður, en aðal útgerðartimi
þeirra er frá þvi um vorið og framundir
haust og þó einkum yfir hásumarið, en
þá varð tala þeirra i ágústmánuði 54 á
móti 48 árið áður.
Um útgerð árabáta var ekki að ræða svo
teljandi væri á þessu ári.
Af því, sem á undan hefur verið sagt,
er augljóst, að þátttaka í útgerðinni í Aust-
firðingafjórðungi varð töluvert meiri á
þessu ári en á árinu áður.
Liggur aukningin aðallega i þvi, að hin-
um smærri vélbátum, sem gerðir vo'ru út,
fjölgaði. Mest var þátttakan i útgerðinni
um sumarið, þegar síldveiðar stóðu sem
hæst og rnestur fjöldi opnu vélbátanna var
gerður út til þorskveiða, en í ágústmán-
uði var tala bátanna alls 117 á móti 98 í
sama mánuði árið áður, þegar þátttakan
var þá mest. Einnig var heildarþátttakan
á vetrarvertíðinni og um haustið töluverl
meiri en verið hafði árið áður.
Yfirlit yfir veiðiaðferðir, sem stundaðar
voru i Austl'irðingafjórðungi á árinu, er að
finna i töflu XIII.
Hinir nýju togarar, sem gerðir voru út
í fjórðungnum, stunduðu allir ísfiskveiðar
allt árið og auk þess nokkrir togbátar
i'raman af árinu og um haustið. Tala tog-
bátanna var mest í marzmánuði, en þá
voru þeir 8 að tölu, og héldu nokkrir þeirra
út alla vertíðina og fram á vor, en þegar
síldveiðar hófust fóru þeir til síldveiða og
voru þá aðeins togararnir, sem stunduðu
ísfiskveiðar. Um haustið, að síldveiðunum
loknum, fóru 5 bátar til togveiða, en stund-
uðu þær aðeins i októbermánuði. Var þátt-
taka mótorbátanna svipuð í togveiðunum
og' verið hafði árið áður.
Langflestir bátanna stunduðu þorsk-
veiðar með lóð, svo sem jafnan hefur ver-
ið, og fór bátunum jafnt og þétt fjölgandi
eftir því, sem leið fram á vorið og sumar-
ið. Urðu þeir flestir í ágústmánuði 76 að
tölu, en höfðu verið flestir árið áður 62