Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 17
Æ G I R
151
Tafla VIII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestfirðingafjórðungi
í hverjum mánuði 1948 og 1947.
Botnv. skip Linu- gufusk. Mótorb. yfir 12 rl. Mótorb. undirl2rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1948 Samtals 1947
Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.
Janúar 3 96 )) » 51 553 6 47 1 » )) » )) 60 696 51 539
Febrúar 3 96 )) » 52 567 7 55 1 2 )) » 63 720 63 604
Marz 3 96 )) » 44 459 7 55 6 15 )) » 60 625 66 667
April 3 96 )) )) 50 509 9 71 14 30 » )) 76 706 65 596
Mai 4 127 )) )) 49 498 17 85 59 131 )) )) 129 841 123 690
Júni 4 127 » )) 19 146 12 49 48 100 )) )) 83 422 92 358
Júlí 4 127 » )) 40 £03 11 39 19 40 » )) 74 709 68 701
Ágúst 4 127 )) » 44 534 11 44 17 36 )) )) 76 741 60 715
Septeraber 4 127 » )) 30 333 9 36 18 41 )) 1 61 537 31 251
Október 4 127 )) )) 34 286 12 57 27 64 )) » 77 534 51 362
Nóvember 4 127 )) )) 42 395 10 50 29 72 3 3 88 647 67 583
Desember 4 127 )) )) 34 343 5 35 13 33 )) )) 56 538 69 658
að þeir, sem stunda sjó á opnum vélbátum
á veturna, fari til síldveiða á sumrum.
Um útgerð árabáta í Vestfirðingafjórð-
ungi var ekki að ræða svo teljandi væri á
þessu ári.
Heildarþátttaka í útgerð í Vestfirðinga-
fjórðungi á árinu 1948 varð nokkru meiri
en verið hafði á árinu 1947 og var það að-
allega eins og' áður segir, að hinir stærri
bátar voru nú meira gerðir út en þá hafði
verið. Voru bátarnir flestir á vetrarvertíð-
inni 76 í apríl, en þegar kom fram í maí-
mánuð, urðu þeir 129, en þá var útgerðin
mest á árinu. Enda var þá, eins og áður
segir, mest gert út af opnum vélbátum og
hinum minni þiljubátum. Eftir það fór bát-
unum heldur fækkandi, en þó voru þeir
jafnaðarlega milli 60 og 90, að undantekn-
um desembermánuði, en þá voru gerðir út
aðeins 56 bátar, enda var þá talið sýnilegt,
að vetrarsildveiðarnar mundu bregðast, og
ýmsir hinna stærri báta voru þá ekki gerðir
út svo og hitt, að útgerð opnu vélbátanna
og hinna smærri þiljubáta mátti þá heita
þvi nær lökið.
Yfirlit yfir veiðiaðferðir, sem stundaðar
voru af skipum i Vestfirðingafjórðungi, er
að finna í töflu IX.
Botnvörpuveiði í salt var ekki stunduð
á árinu, en hins vegar stunduðu allir tog-
ararnir, sein gerðir voru út i fjórðungnúm,
svo og nokkrir togbátar ísfiskveiðar á ár-
inu. Mest varð um útgerð togbátanna seinni
hluta vertíðarinnar og um vorið, eða í
apríl og maímánuði, en þá voru gerðir út 6
i apríl og 9 i maí, en aðeins 3 í júnímánuði.
Uegar síldveiðarnar hófust í júlí, fóru allir
þeir bátar til síldveiða, og eftir það var að-
eins einn togbátur gerður út um haustið.
Mun þetta þó vera meiri þátttaka í tog-
veiðum bátanna í Vestfirðingafjórðungi en
áður hefur þekkzt, enda hefur þar jafnað-
arlega verið litið um slíkar veiðar.
Langflestir bátanna stunduðu þorslc-
veiðar með lóð, og voru þeir flestir ger-ðir
út á vetrarvertiðinni og um vorið og éiniiig
þegar leið á haustið. Flestir voru þessir
bátar gerðir út í maímánuði, 114 að tölu,
en höfðu árið áður i sama mánuði verið
flestir 116, svo að þátltakan var þá mjög
lík, en þess utan var þátttakan í lóðaveið-
unum yfirleitt heldur meiri á þessu ári en
hinu fyrra. Um sumarið, þegar margir bát-
ar fóru til sildveiða, fækkaði mjög þeim
bátum, sem stunduðu lóðaveiðar, og urðu
þeir aðeins 23 í ágúst og september, en
fjölgaði aftur, þegar leið á haustið, enda
stendur þá yfir haustvertíð þar fyrir vest-