Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 12
146 Æ G I R Tafla V. Lifrarafli og lýsisframleiðsla 1948—1946. Lifur, litrar 1948 1947 1946 1948 ^ 1 Sunnlendingafjórðungur 14 348 200 12 504 381 10 946 752 6 480 254 2 Vestfirðingafjórðungur 1 591 419 1 431 648 1 164 836 673 295 3 Norðlendingafjórðungur 1 502 060 494 547 356 772 587 991 4 Austfirðingafjórðungur 1 383 744 605 622 362 439 524 4L4 Samtals 18 825 423 15 036 198 12 820 799 8 265 954 veiðinnar á þeim tíma, eða á tímabilinu febrúar til maí og svo aftur allmikið seinni hluta ársins, uin haustið. Flatfisksveiðin er mjög bundin einu veiðarfæri, þ. e. dragnótinni, og þar sem þær veiðar eru aðallega stundaðar á sumr- in og þá mest eftir að landhelgin er opnuð fyrir dragnótaveiðum 1. júní ár hvert, er flatfiskveiðin jafnaðarlega mest um vorið og á sumrin, en fer minnkandi eftir því sem líður á árið. Allverulegar breytingar hafa orðið und- anfarin 3 ár, eða frá því styrjöldinni lauk, á hagnýtingu fiskaflans á þorskveiðunum eins og sjá má i töflu IV. Einkum hafa breytingarnar orðið innbyrðis á milli þess, sem flutt hefur verið út isvarið og þess hluta af fiskaflanum, sem farið hefur til söltunar. Á árinu 1948 fóru nærri 59% af aflan- um í is og hefur ekki verið jafnmikið sið- an árið 1945. Var það að langmestu leyti afli togaranna, eða 55,4%, en aðeins injög lítið var flutt út af bátafiski ísvarið. Hefur svo verið eftir að slyrjöldinni lauk, en á styrjaldartímanum var verulegur hluti bátafisksins fluttur út isvarinn, þar sem tæplega var um það að ræða að fiskur væri saltaður. Næst í röðinni kemur frysti fisk- urinn, en til frystingar fóru 29,5% af afl- anum. Magn það, sem farið hefur til fryst- ingar undanfarin 2—3 ár hefur verið svip- að, þó heldur farið vaxandi, en hins vegar hefur hlutafallslega minna verið fryst af fiski eftir því sem aflinn liefur aukizt þannig að á árinu 1947 var það rúmlega 33% og á árinu 1946 rúml. 37%, svo að hlutfallstalan hefur lækkað um því sem næst 8% á 3 árum. Söltun á fiski varð mun minni á þessu ári en verið hafði árið áður og jafnvel minni en verið hafði árið 1946, enda fór nú, eins og áður var á minnzt, mikill meiri hluti fisksins í is, þar sem togararnir stunduðu ekki saltfiskveiðar á árinu. 10,9% af aflanum var saltað, en 31% árið áður og 16,1% árið 1946. Önnur hagnýting á aflanum á þorsk- veiðunum hefur enga raunverulega þýð- ingu í þessu sambandi. Getið verður sérstaklega um síldina í kaflanum um síldveiðarnar. í töflu V. er yfiriit yfir lifrarafla og lýsisframleiðslu á árunum 1946-—1948. Aukning á lifraraflanum hefur orðið all- veruleg á árinu eða um 25%, og nam hann alls 18 825 000 lítrum. Stafar aukningin að sjálfsögðu að langmestu leyti frá togurun- um, enda jókst afli þeirra injög á árinu vegna þess hversu þeim fjölgaði mjög. Langsamlega mestur hluti lifrarinnar kom eins og að venju frá Sunnlendinga- fjórðungi, enda er þar mest útgerð á vetr- arvertíð þegar fiskurinn er lifrarmestur og svo einkum það, að þaðan eru flestir tog- ararnir gerðir út. Um 76% af lifrinni var í Sunnlendingafjórðungi og er það að vísu nokkru minni hluti en verið hafði árið áður, en þá var það meira en 83%, en breytingin stafar af því, að togurunum hef- ur nú fjölgað meira í öðrum fjórðungum, en þeir leggja eins og áður segir til lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.