Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 49

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 49
Æ G I R 183 saltfiskframleiðslu í Sunnlendingafjórð- ungi og var rúml. 40% af fiskinum saltað þar. í töflu XXIX er yfirlit yfir hvernig þetta saltfiskmagn skiptist niður á hinar einstöku veiðistöðvar fjórðungsins á ár- inu 1948 og til samanburðar á árinu 1947. Mest var saltfiskframleiðslan í Vest- mannaeyjum, tæplega 1400 smál., og er það að sjálfsögðu nokkru minna en árið áður, en þó allverulega hlutfallslega ineira, ef miðað er við hversu miklu minni fram- leiðslan var á árinu. Næst i röðinni kom Keflavík með nimlega 450 smál., þá Njarð- vikur með um 370 smál., Hafnarfjörður með um 330 smál., Reykjavík með um 290 smál. Garður og' Sandgerði samanlagt með um 390 smál. en aðrar veiðistöðvar með enn minna, eða undir 200 smál. Gætir þess mjög í skiptingunni milli veiðistöðva, að togararnir stunduðu ekki saltfiskveiðar, þar sem þeir tveir staðir, sem flesta hafa togarana, þ. e. Hafnarfjörður og Reykja- vík, eru með tiltölulega lítinn hluta af saltfiskframleiðslunni í fjórðungnum, en voru á hinn bóginn árið 1947 með tiltölu- lega mikinn hluta. Enn var Austfirðingafjórðungur næstur á eftir Sunnlendingafjórðungi i röðinni, hvað saltfiskframleiðslu snertir, og er yfir- lil yfir framleiðsluna þar í töflu XXXII. Er það vetrarvertíðin á Hornafirði, sein gerir það að verkum, hversu mikið saltað er af fiski í Austfirðingafjórðungi, en þar er um lítið annað að velja um hagnýtingu fisksins en að salta, ef ekki er um útflutn- ing á fiski í ís að ræða. Alls var framleitt af salttiski í Austfirðingafjórðungi á ár- inu um 2 261 smál., en á árinu 1947 3 110 smál., svo að nokkuð hefur magnið minnkað. Mest var að sjálfsögðu saltað á Hornafirði, eða um 430 smál., en allmikill hluti þess fisks, sem veiddist á Hornafirði var fluttur til norðurfjarðanna til söltun- ar þar, þannig' að raunverulega á Horna- fjörður miklu meiri liluta af saltfiski í fjórðungnum en fram kemur í töflunni, jiar sem t. d. mestur hlutinn af þeim fiski, sem saltaður var í Neskaupstað, rúml. 400 smál., var frá Hornafirði. Sama gildir einnig um nokkurn hluta þess fisks, sem saltaður var á Eskifirði. Allmikil söltun var einnig í öðrum veiðistöðvum, svo sem Fáskrúðsfirði rúmlega 325 smál., Stöðvar- firði rúmlega 300 smál. og Djúpavogi 260 smái. tæplega, en aðrar veiðistöðvar voru undir 200 smál. og flestar með enn minna. Var það svo á þessu ári, að í flestum veiðistöðvunum átti útgerðin ekki annars úrskostar en að salta fiskinn, þar sem óvíða var um frystihús að ræða og' útílutningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.