Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 65

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 65
Æ G I R 199 Tafla XXXVII. Beitufrysting (síld og kolkrabbi) árin 1948—1944. 1948 1947 1946 1945 1944 kg kg kg kg kg Sunnlendingafjórðungur 1 285 900 5 000 000 2 961 700 4 056 800 2 883 700 Vestfirðingafjórðungur 355 900 469 100 381 100 689 600 851 000 Norðlendingafjórðungur 1 288 500 1 255 600 1 705 200 1 093 500 1 455 600 Austfirðingafjórðungur 54 700 106 200 226 200 93 200 223 700 Samtals " 2 985 000 6 830 900 5 274 200 5 933 100 5 414 000 fremur lítið stunduð, vegna þess að menn bjuggust almennt við vetrarsíldveiði aftur um veturinn eins og' verið hafði árið áður og ætlunin var þá að veiða ódýrari síld til beitu en unnt var að fá í reknetin. Þetta fór nú, sem kunnugt er nokkuð á annan veg en gert hafði verið ráð fyrir, með því að heita mátti, að vetrarsíldveið- arnar í Faxaflóa brjrgðust ineð öllu og þar af leiðandi varð beitusíldarfrystingin miklu minni en gert hafði verið ráð fyrir og þörf var talin á. Á árinu 1947 hafði verið fryst alls 6 830 smál. af síld lil beitu, en á árinu 1948 var beitufrystingin aðeins 2 985 smál. eða ekki nærri helmingur á við það, sem verið hafði árið áður og ekki meira en helmingur af því, sem talið var nauðsynlegt fyrir vertiðina. Sunnlendingafjórðungur hefur jafnað- arlega verið með mest af beitunni, enda þörfin þar mest á vetrarvertiðinni, en að þessu sinni var fryst þar aðeins lítið eitt minna en i Norðlendingafjórðungi um sumarið eða 1 286 lestir á móti 1 288 lest- urn í Norðlendingafjórðungi. Á Vestfjörð- um var mjög lítið um beitufrystingu af sömu ástæðum og' annars staðar og voru þar frystar aðeins 366 lestir. Beitufryst- ingin í Sunnlendingafjórðungi var aðeins nimlega fjórði hluti af því, sem verið hafði árið áður, en hins vegar var beitufryst- ingin í Norðlendingafjórðungi aðeins lítið eitt meiri en ])á hafði verið. Austfirðinga- fjórðungur er jafnaðarlega með mjög lítið af beitu, enda hafa þar verið lítil skilyrði lil þess að frysta beitu meðal annars vegna skorts á frystihúsum og eins vegna þess, að erfiðara hefur gengið að fá skip til að leggja upp síld þar á sumrin vegna þess hversu langt er að sigla af miðunum. Hafa því Austfirðingar um langa hríð orðið að flytja að sína beitu annaðhvort af Norður- iandi, sem algengast liefur verið eða jafn- vel af Suðurlandi. Að þessu sinni var að- eins fryst í Austfirðingafjórðungi 55 smák, og er það rúmlega helmingur þess, sem þar var fryst árið áður. 10. Skipastóllinn. Á árinu 1948 varð enn mikil aukning á skipastól landsmanna, eins og sjá má í töflu XXXVIII. Bættusl við á árinu meira en 22 þús. rúml. eða nær 38% viðbót við það, sem verið hafði árið 1947, en á tveimur árum 1947 og 1948 hefur skipastóllinn aulcizt að rúmlestatölu um nær 93%. Mest ber hér á togurunum og svo á kaupskipun- um. Heildarrúmlestatala skipastólsins í árslok 1948 var 82 760 rúml. brúttó. En tala skipanna var 723 eða nokkru færri en verið hafði árið áður, er stafaði af því, að allmörg smærri skip voru strikuð lit af skipaskrá af ýmsum ástæðum, annaðhvort voru þau ónýt eða þau fórust eða loks, að þau voru seld úr landi. Farþega- og vöruflutningaskipum hefur fjölgað úr 18 upp í 23, en rúmlestatala þessa skipastóls hefur því nær tvöfaldazt, og er nú 27 575 rúml. brúttó. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu á þess- um hluta skipastólsins þá er fiskiskipa- stóllinn enn þá langmestur hluti af skipa- stólnum, og nam liann í árslok 53 576
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.