Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 33

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 33
Æ G I R 167 inu, og varð nú 42 kr. fyrir hvert mál, ef greitt var fast verð hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins, og greiddu aðrar verksmiðjur að sjálfsögðu sama verð eins og jafnan hefur verið. Var hér um að ræða hækkun frá árinu áður, sem nam kr. 1.70 fyrir hvert mál. Mun þetta vera hæsta verð, sem greitt hefur verið fyrir bræðslusíld hér á landi. b. Saltsíldin. Söltun á síld var með meira móti sam- anborið við það, scm verið hefur á árun- um eftir styrjöldina og hefur aðeins einu sinni verið meiri á því tímabili, árið 1946. Alls voru saltaðar 114 799 tunnur, en ár- ið 1947 nam söttunin aðeins 64 796 tunn- um (samanber töflu XVIII). Að unnt var að salta svo tiltölulega mikið af síldinni stafaði af því, að mestur hluti síldveiðanna l'ór fram eftir að síldin var orðin söltunar- hæf, það er að segja í ágústmánuði, en á árinu 1947 hafði meiri hluti síldarinnar veiðzt í júlímánuði eða áður en hún var talin söltunarhæf. Eftir því, sem gæði síldarinnar leyfa, er verkun hennar að sjájlfsögðu Iiagað eftir því hversu ákveðið hefur verið um sölu á framleiðslunni fyrir fram. Langsamlega mestur hluti, eða rétt um helmingur sildarinnar, var hausskorin og slógdregin saltsíld, og nam það 57 617 tunnum, eða þvi sem næst sáma magni og árið áður. Á því ári var hins vegar mjög lítið um aðrar verkunar- aðferðir vegna þess hversu síldveiðin varð endáslepp, en jafnaðarlega er talið, að betri síld þurfi í sumar aðrar verkunarað- ferðirnar eins og t. d. kryddsíld, sykur- sild og matjessild. Um % hluti síldarinnar var að þessu sinni sykursaltað, en hafði árið áður aðeins verið 8,2%, eða 5 þús. tunnur rúmlega. Næst kom kryddsíldin með tæplega 9 500 tunnur, eða um 8%, en af þeirri síld hafði því sem næst ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.