Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Síða 33

Ægir - 01.08.1949, Síða 33
Æ G I R 167 inu, og varð nú 42 kr. fyrir hvert mál, ef greitt var fast verð hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins, og greiddu aðrar verksmiðjur að sjálfsögðu sama verð eins og jafnan hefur verið. Var hér um að ræða hækkun frá árinu áður, sem nam kr. 1.70 fyrir hvert mál. Mun þetta vera hæsta verð, sem greitt hefur verið fyrir bræðslusíld hér á landi. b. Saltsíldin. Söltun á síld var með meira móti sam- anborið við það, scm verið hefur á árun- um eftir styrjöldina og hefur aðeins einu sinni verið meiri á því tímabili, árið 1946. Alls voru saltaðar 114 799 tunnur, en ár- ið 1947 nam söttunin aðeins 64 796 tunn- um (samanber töflu XVIII). Að unnt var að salta svo tiltölulega mikið af síldinni stafaði af því, að mestur hluti síldveiðanna l'ór fram eftir að síldin var orðin söltunar- hæf, það er að segja í ágústmánuði, en á árinu 1947 hafði meiri hluti síldarinnar veiðzt í júlímánuði eða áður en hún var talin söltunarhæf. Eftir því, sem gæði síldarinnar leyfa, er verkun hennar að sjájlfsögðu Iiagað eftir því hversu ákveðið hefur verið um sölu á framleiðslunni fyrir fram. Langsamlega mestur hluti, eða rétt um helmingur sildarinnar, var hausskorin og slógdregin saltsíld, og nam það 57 617 tunnum, eða þvi sem næst sáma magni og árið áður. Á því ári var hins vegar mjög lítið um aðrar verkunar- aðferðir vegna þess hversu síldveiðin varð endáslepp, en jafnaðarlega er talið, að betri síld þurfi í sumar aðrar verkunarað- ferðirnar eins og t. d. kryddsíld, sykur- sild og matjessild. Um % hluti síldarinnar var að þessu sinni sykursaltað, en hafði árið áður aðeins verið 8,2%, eða 5 þús. tunnur rúmlega. Næst kom kryddsíldin með tæplega 9 500 tunnur, eða um 8%, en af þeirri síld hafði því sem næst ekkert

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.