Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 34
168
Æ G I R
Tafla XVIII. Heildarsíldveiði 1948.
Söltuð sild 2 'co 2 cn lO 8 u _ ca a Fryst beitusíld tn. 2 *53 >> fl fl *o o 09 u fl *o . z S 2 *S3 ■** 03 I1 iO cí i: tc X 2 *öo *o Ms
Faxasild tn. Saltsíld venjuleg.tn. Saltsíld sérverkuð tn. Matjessíld tn. Kryddsíld tn. Sykursíld tn. *o fl . ■ss o £ 2 C/5 V. Samtals tn.
Suðurland .... » » » » » » » » 56 190 12 859 2292 » 3 019 005
Vesturland ... » » » » » » » » 19 461 1 131 » » »
Húnaflói » » 5 668 » » 1 687 » 7 355 63 522 2 096 » » »
Siglufj., Hofsós,
Sauðárkrókur » 4 661 31 333 3 359 9 363 28 845 » 77 561 1 118 207 8 340 » » »
Eyjafjörður . .. » » 9 877 628 100 5 487 » 16 092 107 300 1 987 » » »
Húsavik, Rauf-
arhöfn » 281 10 659 » » 2 771 » 13 711 123 939 592 » » »
Austfirðir .... » » 80 » » » » 80 23 269 548 » » »
Samtals 1948 » 4 942 57 617 3 987 9 463 38 790 » 114 799 1 511 888 28 553 2292 » 3 019 005
Samtals 1947 1 600 1 57 669 » 270 5 256 » 64 796 2 004 565 68 065 610 272 088 846 741
Samtals 1946 7 722 » 131 572 3 048 17 205 8 790 133 168 470 1 172 300 52 742 272 12 864 »
Samtals 1945 17 947 » 70 399 214 5 742 931 162 95 395 463 238 59 331 » 1 106 223 »
Samtals 1944 1 814 833 14 209 8 873 4 770 2 911 1770 35 180 2 355 207 54140 » » »
verið framleitt árið áður. Þá var að þessu
sinni framleitt tæplega 5 000 tunnur af
kverkaðri saltsíld, en framleiðsla á þeirri
tegund síldar hefur því sem næst alveg
legið niðri síðan fyrir sty|rjöldina. Loks
varð saltað lítið eitt af matjessíld eða
tæpl. 4 000 tunnur, en af þeirri síld hafði
ekkert verið saltað árið áður og mjög litið
hefur verið um framleiðslu matjessíldar
síðan fyrir styrjöldina. Eins og jafnan áð-
ur var langmestur hluti síldarinnar verk-
aður á Siglufirði, eða um 65.5%, en það
var að vísu lítið eitt minna en verið hafði
árið áður, enda er það yfirleitt svo, að
þegar mikið er saltað, dreyfist söltunin
tiltölulega meira á fleiri staði en þegar
söltun er lítil. Næst Siglufirði kom svo
Húsavik með rúinlega 9% af söltuninni og
Dalvík með 5,4%, Hrísey 3,6%, Ólafsfjörð-
ur 3,2%, Raufarhöfn 2,8%, Hólmavík
2,7% og loks enn minna á Skagaströnd,
Sauðárkróki, Drangsnesi, Akureyri, Hofs-
ósi og öðrum stöðum.
Síldarútvegsnefnd annaðist eins og und-
anfarið sölu á allri saltsíldinni og ákvað
jafnframt lágmarksverð á síld til söltunar.
Var verðið nú 60 kr. fyrir uppsaltaða tunnu,
3 lög í hring miðað við hausdregna og
slógdregna saltsíld og matjessíld. Fyrir
kverkaða síld var verðið 52 kr. fyrir tunn-
una og fyrir uppmælda tunnu kr. 46.00.
Var hér um að ræða óbreytt verð frá þvi
sem verið hafði árið áður.
Vegna aflabrests i reknetin i Faxaflóa
bæði um sumarið og haustið og einnig er
vetrarsíldveiðin átti að hefjast, var engin
síld söltuð þar suðurfrá á árinu, en þar
Iiefur þó jafnan verið nokkuð um síldar-
söltun, þótt mjög hafi það verið misjafnt
frá ári til árs.
Þess hefur áður verið getið, að reknetja-
útgerð var ekki teljandi við Norðurland
um sumarið eða haustið svo sem oft hefur
verið að lokinm herpinótaveiðinni, enda
var veiðin í reknetin nú mjög léleg og
munu aðeins rúmlega 1000 tunnur hafa
verið saltaðar af reknetjabátum.
Árið áður inun afli reknetjabátanna
hafa verið rúml. 29 þús. tunnur.
Sildveiðar útlendinga. Sókn útlendu
veiðiskipanna á síldarmiðin jókst enn all-