Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 13
^ðferðin.
aðf*e^ar ^'^113 skal stofnstærð með bergmáls-
séuerö er vitanlega algert skilyrði að mælingar
t ,. Sambærilegar. Til tryggingar þessu eru því
Jasamstæður jafnan kvarðaðar áðuren leiðangur
. . • Tegrun loðnulóðninga fer síðan í stuttu
1 fram sem hér segir: í upphafi þarf helst að
f0rkönnun á útbreiðslu þess hluta loðnu-
st PSlns sem mæla skal. Undir vissum kringum-
hef Um Cr ^0011011 samt óþörf og hægt að
1 Ja mælingar strax. Að því búnu er siglt skipu-
ft ,^'r l°ðnusvæðið og mæligildi skráð á 5 sjóm.
C e^a oftar ef með þarf. Sýni eru tekin með
v°rpu og gefa þau upplýsingar um aldursdreifmgu,
ei h svo og hvort lóðning stafar að
þvi ^erju leyti af öðrum tegundum og magntölur
nærri en vera ber. Til staðfestingar á berg-
é sstuðli fer, þegar aðstæður leyfa, fram talning
risSlö^Um fiskum til samanburðar við tilsvarandi
sj e8ruuarmælis. Jafnan er reynt að sigla nokkrum
Ur Urtl yfir mælisvæðið þannig að meðaltal nokk-
^a umferða liggi að baki niðurstöðum.
tím f Urvmnsla gagnanna er yfirleitt ekki ýkja
Setta • fimðarlínur og magntölur/sjómílu eru
r ut í sjókort í hæfilegum mælikvarða. Þá
eru jafnfjöldasvæði afmörkuð, en fjöldi slíkra
svæða getur verið breytilegur. Fer skipting svæðis-
ins á þennan hátt eftir því hverjar líkur eru á, að
reiknaður meðalþéttleiki innan undirsvæðis gefi
rétta mynd af raunverulegu meðaltali á því svæði.
Flatarmál hinna ýmsu undirsvæða, sem mæli-
svæðinu hefur verið deilt í á ofangreindan hátt, er
fundið með flatarmæli. Þar sem magntölur (ris
tegrunarmælis í mm á siglda sjómílu), eru jafn-
framt mæling á fiskmagni undir fersjómílu ef
dreifing fisks er sæmilega jöfn þarf aðeins að
margfalda með fjölda fersjómílna og endurvarps-
stuðli til þess að fá tonnatölu eða fískafjölda á
viðkomandi þéttleikasvæði. Samlagninggefursíðan
heildarfjöldann eða magnið á öllu mælisvæðinu
og þar með stofnstærðina.
Langbest er að mæla stofnstærð með berg-
málsaðferðinni þegar fiskurinn er tiltölulega jafn-
dreifður og lítið er um mjög þéttar en tiltölu-
lega smáar torfur. Þegar svo háttar þarf hins-
vegar annað hvort að mæla hverja torfu sérstak-
lega, bæði flatarmál og þéttleika, eða finna meðal-
torfustærð, meðalris og meðalfjölda torfa á flatar-
einingu. Eins og öllum, sem til þekkja, má ljóst
vera er slíkt ákaflega erfitt undir vissum kringum-
ÆGIR — 393