Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 58

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 58
Vertíðarlok 1979 Suður- og Suðvesturland Aflinn á þessari vertíð var mun betri en verið hefur á nokkrum undangengnum vertíðum. Gæftir voru óvenju góðar og var róið upp á hvern dag, að heita mátti, utan nokkra daga í seinni hluta febrúar, og hefur þetta tvímælalaust átt stóran þátt í að aflinn varð jafn mikill og raun ber vitni. Botnfiskafli bátaflotans jókst um 44% miðað við vertíðina í fyrra, eða frá 70.732 tonnum í 102.043 tonn. Á þessari vetrarvertíð voru að meðaltali gerðir út 340 bátar sem fóru í 13.850 róðra og er meðalaflinn í róðri 7,37 tonn, en á vetrarvertíðinni í fyrra voru að meðaltali gerðir út 322 bátar sem fóru í 13.531 róður og var meðalaflinn í róðri þá 5,23 tonn. Togararnir fiskuðu einnig ágætlega og jókst afl- inn sem landað var hér heima um 27%, eða úr 29.818 tonnum í fyrra í 38.010 tonn á þessari vertíð, en erlendar sölur togaranna jukust hlutfallslega miklu meira. Aflatölur miðast við mánaðarmótin apríl/maí. Eftirtaldir bátar voru aflahæstir í einstökum ver- stöðvum á Suður- og Suðvesturlandi. Kristján Pétursson, skipstjóri á Haraldi Böðvarssyni, sem var aflahœstur skuttogaranna á Suðvesturlandi, með 1.714 lonn. Jón Björgvinsson, skipstjór' a Jóni á Hofi, sem var afla hœstur báta á Suðvesturlan '■ með 1.121 tonn. Hamar, Rifi .................... Skipstjóri Kristinn J. Friðþjófss Fróði, Ólafsvík ................ Skipstjóri Baldur Kristinsson. Haffari. Grundarfirði .......... Skipstjóri Þórarinn Gunnarsson Þórsnes li. Stykkishólmi ....... Skipstjóri Jónas Sigurðsson. Aflahæsti skuttogarinn varð Haraldur Böðvars- son, Akranesi, með 1.713,6 tonn í 12 veiðiferðum- Skipstjóri er Kristján Pétursson. net 989.8 net/lina 75 766,7 net 532.7 lína/net 585.8 Afli Veiðarf. Róðrar tonn Þórunn Sveinsdóttir, Vestmannaeyj. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. net 25 963,3 Njörður, Stokkseyri Skipstjóri Alexander Hallgrímsson. net 697,5 Jóhann Þorkelsson Skipstjóri Bjarni Johannsson. net 349,7 Jón á Hoft, Þorlákshöfn Skipstjóri Jón Björgvinsson. net 42 1 .120,6 Kópur, Grindavík Skipstjóri Jóhannes Jónsson. net 80 1.029,9 Skagaröst, Sandgerði Skipstjóri örn Einarsson. lína/net 71 604.6 Boði, Keflavík Skipstjóri Halldór Brynjólfsson. net 432,0 Ágúst Guðmundsson, Vogum Skipstjóri Andrés Guðmundsson. net 64 455,7 Guðrún, Hafnarfirði Skipstjóri Jón Gíslason. net 240,0 Helga RE 49, Reykjavík Skipstjóri Viðar Benediktsson. net 56 720,0 Grótta, Akranesi Skipstjóri Oddur Gíslason. n/lína 76 698,1 Vestfirðir Aflinn á vetrarvertíðinni varð 37.785 tonn, sem er 5.185 tonnum meiri afli en í fyrra. Svipaður ot meiri afli barst á land í öllum verstöðvunum. en mest er aukningin við Djúp, en þar hefir bon á land 25% meiri afli í vetur en á vertíðinm fyrra. • Tíðarfar var mjög óhagstætt til sjósóknar fyr hluta vertíðarinnar, en síðari hlutann voru gm góðar. Aflaaukningin er langmest hjá togurununr og netabátunum, en línubátarnir eru flestir m minni afla en í fyrra. Veldur þar mestu óhag^ stætt tíðarfar framan af vertíðinni og að stein bítsaflinn brást að verulegu leyti. , Á þessari vertíð stunduðu 45 (44) bátar ° fiskveiðar frá Vestfjörðum lengst af verti a (öfluðu yfir 100 tonn). Réru 27 (29) með línu a vertíðina, 7 (5) réru með línu og net og • f ' með botnvörpu, (skuttogarar). { Heildaraflinn varð nú 37.785 tonn, en ' 32.627 tonn í fyrra. Línuaflinn varð nú H- 438 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.