Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 30

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 30
Sem kunnugt er hefur Fiskifélag íslands staðið fyrir tilraunum með laxeldi í sjó við Hafnir á Reykjanesi og er ákveðið að halda þeim tilraunum áfram nú í sumar. Aðstæður í Höfnum eru ekki að öllu leyti sem ákjósanlegastar þar sem m.a. enginn jarðhiti er við Hafnir, og því ekki hægt að örva vaxt- arhraða fisks yfir vetrarmánuðina með hitun á sjó. Á Reykjanesi munu þó til staðir þar sem hægt væri að nýta jarðhita til upphitunar á sjó í sambandi við fiskeldi. Nýlega voru hér á ferð forsvarsmenn norska sjóeldisfyrirtækisins Mowi, en eins og áður hefur komið fram í þessum þætti, þá er þetta stærsta laxeldisfyrirtæki í Evrópu og framleiðir árlega rúmlega 1000 tonn af sjóöldum laxi. Fyrir- tæki þetta notar ekki sömu tækni við laxeldið og önnur fyrirtæki í Noregi, en hefur sérhæft sig með laxeldi i nokkuð stórum tjörnum eða lónum, en ekki í flotbúrum eins og flest önnur norsk fyrir- tæki í þessari atvinnugrein gera. Þeir Mowi-menn skoðuðu aðstæður á Reykjanesi og töldu, að á tveimur stöðum þar væru þær mjög athyglisverðar, en á þessum stöðum væri hægt að ýta upp stórum tjörnum eða lónum innan við sjávarkambinn og láta sjó falla gegnum hraunið inn í tjarnirnar, og á þessum stöðum er einnig fáanlegur jarðhiti. Þessar aðstæður þarf að rannsaka og kanna magn jarðhita og ýmis önnur tæknileg atriði er varða aðstöðu til fiskeldis. Leita þarf til margra stofnana um samstarf við þessar rannsóknir, svo sem Orkustofnunar o.fl. Telja má, að vorvertíð kolmunnaveiða Norð- manna hafi lokið um 5. júní sl. Á aflaskrá komust 54 bátar og fiskuðu þeir samtals um 191-000 tonn í 248 veiðiferðum, eða að meðaltali 770 tonn í veiðiferð. Aflinn skiptist á milli veiði' svæða þannig, að við vesturströnd Englands voru veidd rúm 100.000 tonn, en á Færeyjamiðufli tæp 90.000 tonn. Aflahæsti báturinn á vertíðinm varð Eros, með 8.280 tonn og næsthæstur varð Uksnöy með 7.530 tonn, en mestan afla í veiði' ferð hafði Melöyvær 1.800 tonn. í fyrra veiddu 35 bátar samtals 117.000 tonn og hafa kolmunna- veiðar Norðmanna því aukist um 67,5% á miHj þessar vertíða. Ein af aðalástæðunum fyrir hinm velheppnuðu kolmunnavertíð Norðmanna er að komin er fram ný gerð af kolmunnaflotvörpu- sem veiðarfæradeild hafrannsóknastofnunarinnar í Bergen hannaði í vetur. Hefur þessi varpa reynst sérstaklega vel og ekki verið óalgengt að tekin hafi verið allt að 250 tonnum af kolmunna í hah- Varpa þessi er með 20 metra stóra möskva 1 skvernum og hefur hún reynst bæði stöðugn 1 drætti og auðveldara að stjórna henni, en hinum svokölluðu kaðlavörpum og gagnvart þaðanaf eldr1 gerðum hefur hún yfirburði. Varpa þessi var reynö til loðnuveiða í Barentshafi, en þær tilraunir baru ekki tilætlaðan árangur, þar sem loðnan fór 1 gegnum möskvana, í stað þess að styggjast mn að miðju vörpuopsins, eins og kolmunninn gerir' Kolmunnaútgerðarmenn í Noregi standa í ströngn við að ná endum saman, þrátt fyrir góða verB og háa ríkisstyrki, og segjast aðallega gera út t1 þess að skapa atvinnu fyrir skipshöfnina, þar sem þessi skip hafa ekkert annað við að vera og vmrU að öðrum kosti bundin. Að undanförnu ha Norðmenn lagt mikla vinnu í að skapa markað> fyrir kolmunna til manneldis. Hefur þegar orð1 umtalsverð aukning á neyslu kolmunna í Evropu- sérstaklega Frakklandi, og jafnframt hefur ven lögð rík áhersla á að kynna þessa sjávarvöru þróunarlöndunum, en í fyrra sendu Norðmenn 3.000 tonn af heilfrystum kolmunna til Afrí^U og er nú fylgst náið með framvindu þessara ma þar. ísfisksölur okkar erlendis jukust geysilega a milli áranna 1977og 1978,eðaum 141,4%. LandaU‘ erlendis á helstu botnfisktegundunum námu 107 1 410 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.